„Hún er æxlið að syngja til mín“

Atli Þór Sigurðsson greindist með heilaæxli í fyrra og einsetti sér að byrja að gefa út lög. Nú er fyrsta lagið komið.

130
11:20

Vinsælt í flokknum Bítið