Spenntar taugar á landsfundi

Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin nýr formaður Sjálfstæðisflokksins á sögulegum landsfundi og er þar með fyrsti kvenkyns formaður flokksins. Aðeins nítján atkvæðum munaði á Guðrúnu og mótframbjóðanda hennar, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Það var líkt og þakið ætlaði að rifna af Laugardalshöllinni þegar úrslitin voru kynnt.

42
05:05

Vinsælt í flokknum Fréttir