Ráðherrarnir mislofthræddir á útsýnispallinum á Bolafjalli

Útsýnispallurinn á Bolafjalli var formlega opnaður í dag. Útvarpsmaðurinn Gulli Helga var á svæðinu og ræddi við ráðherra ríkisstjórnarinnar á pallinum. Þeir eru mislofthræddir eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

13275
11:02

Vinsælt í flokknum Fréttir