Dansa fyrir lækningu á Duchenne

Ægir Þór greindist með Duchenne vöðvarýrnun, fyrir fjórum árum. Sjúkdómurinn er illvígur og leggst eingöngu á drengi og algengt er að hann versni mikið upp úr sjö ára aldri. Hann og móðir hans dansa til að vekja athygli á málinu.

488
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir