Yfirlýsing sveitarstjórnar Húnabyggðar

Sveitarstjórn Húnabyggðar hefur gefið frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem segir að íbúar Húnabyggðar séu í áfalla eftir að skotárás var fram í bænum í morgun. „Við erum brotin og þiggjum alla þá góðu strauma sem þið getið veitt okkur,“ segir forseti sveitarstjórnar Húnabyggðar.

5410
02:57

Vinsælt í flokknum Fréttir