Bylgjan órafmögnuð - Klara Elías

Annar þáttur af sjö í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Í þættinum segir söngkonan Klara Elías frá því hvenær hún byrjaði að syngja, ræðir árin í Nylon og veruna í Bandaríkjunum. Einnig ræðir Klara um ástina sem hún fann hér á landi fyrir nokkrum árum. Klara tekur öll sín þekktustu lög.

205
43:11

Vinsælt í flokknum Bylgjan órafmögnuð