Handbolti

EM í dag: Liðs­styrkur og meiðsli í Malmö

Valur Páll Eiríksson skrifar
Menn voru mættir í kuldann í Malmö.
Menn voru mættir í kuldann í Malmö. Vísir/Vilhelm

Í dag voru flutningar frá Kristianstad til Malmö. Þar er milliriðill fram undan.

Þeir Henry Birgir og Valur Páll eru komnir til Malmö líkt og íslenska landsliðið sem mun spila þar í milliriðli.

Stórt skarð var hoggið í íslenska hópinn en teymi Sýnar barst hins vegar liðsstyrkur.

Þátt dagsins má sjá í spilaranum.

Klippa: EM í dag 21. janúar 2026: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö

Tengdar fréttir

Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið

Elliði Snær Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson voru óvænt í mjög stóru varnarhlutverki í leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í gærkvöldi. Elliði lýsir Einari sem frekar villtum leikmanni, sem tekur mikið pláss, en líst ljómandi vel á samstarfið.

„Mér líður bara ömurlega“

Elvar Örn Jónsson var að vonum niðurlútur á hóteli íslenska landsliðsins þegar fjölmiðlamenn bar að garði í hádeginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×