Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2026 21:05 Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins, er þekktur fyrir að undirbúa sín lið vel fyrir mikilvæga leiki og enn eitt dæmið um það var i flottum sigri á Spánverjum í kvöld. Getty/Sina Schuldt Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta en þá breyttist erfið staða lærisveina Alfreðs Gíslasonar skyndilega í lykilstöðu fyrir framhaldið. Þýska handboltalandsliðið átti það á hættu að vera úr leik á EM en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar voru heldur betur klárir í verkefnið í kvöld. Þýska liðið tók frumkvæðið strax í byrjun, hélt því út leikinn og vann á endanum tveggja marka sigur, 34-32. Það besta við þetta er að þýska liðið tekur bæði stigin tvö og markatöluna með sér inn í milliriðilinn. Þýska liðið vann riðilinn á þessum sigri á Spánverjum en bæði liðin enduðu með fjögur stig. Þjóðverjar eru ofar á sigri í innbyrðis leik liðanna. Þýska landsliðið mátti alls ekki tapa leiknum en hefði komist áfram í milliriðil með jafntefli. Sigurinn þýðir aftur á móti að liðið fer úr því að upplifa mögulegan stóran skandal í það að vera í flottum málum með tvö stig í milliriðlinum. Alfreð Gíslason gerði slæm mistök í tapleiknum á móti Serbíu en honum tókst að bæta fyrir það með því að gíra menn sína vel upp fyrir baráttuna í kvöld. Spánverjar höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir réðu ekki við samheldið og einbeitt þýskt landslið í kvöld. Eftir tuttugu mínútna leik voru Þjóðverjar komnir þremur mörkum yfir og sex leikmenn liðsins voru komnir með tvö mörk. Það voru allir klárir í þennan leik því Andreas Wolff varði líka vel í markinu. Þýska liðið komst mest fjórum mörkum yfir undir hálfleikinn en Spánverjar löguðu stöðuna og það munaði bara tveimur mörkum á liðunum í hálfleik þar sem þýska liðið leiddi 17-15. Þýska liðið byggði ofan á þetta í seinni hálfleiknum þar sem liðið var alltaf skrefum á undan spænska liðinu. Liðið átti mögulega að komast fimm mörkum yfir en spænska liðið slapp með tveggja marka tap. Renars Uscins var markahæstur í þýska liðinu með átta mörk. Julian Köster skoraði sex mörk og þeir Juri Knorr og Justus Fischer skoruðu fimm mörk hvor. Frakkar tryggðu sér sigur í C-riðli með 38-34 sigri á Norðmönnum en bæði lið voru komin áfram. Svíar tryggðu sér sigur í E-riðli með 38-29 sigri á Georgíu. EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Þýska handboltalandsliðið átti það á hættu að vera úr leik á EM en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar voru heldur betur klárir í verkefnið í kvöld. Þýska liðið tók frumkvæðið strax í byrjun, hélt því út leikinn og vann á endanum tveggja marka sigur, 34-32. Það besta við þetta er að þýska liðið tekur bæði stigin tvö og markatöluna með sér inn í milliriðilinn. Þýska liðið vann riðilinn á þessum sigri á Spánverjum en bæði liðin enduðu með fjögur stig. Þjóðverjar eru ofar á sigri í innbyrðis leik liðanna. Þýska landsliðið mátti alls ekki tapa leiknum en hefði komist áfram í milliriðil með jafntefli. Sigurinn þýðir aftur á móti að liðið fer úr því að upplifa mögulegan stóran skandal í það að vera í flottum málum með tvö stig í milliriðlinum. Alfreð Gíslason gerði slæm mistök í tapleiknum á móti Serbíu en honum tókst að bæta fyrir það með því að gíra menn sína vel upp fyrir baráttuna í kvöld. Spánverjar höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir réðu ekki við samheldið og einbeitt þýskt landslið í kvöld. Eftir tuttugu mínútna leik voru Þjóðverjar komnir þremur mörkum yfir og sex leikmenn liðsins voru komnir með tvö mörk. Það voru allir klárir í þennan leik því Andreas Wolff varði líka vel í markinu. Þýska liðið komst mest fjórum mörkum yfir undir hálfleikinn en Spánverjar löguðu stöðuna og það munaði bara tveimur mörkum á liðunum í hálfleik þar sem þýska liðið leiddi 17-15. Þýska liðið byggði ofan á þetta í seinni hálfleiknum þar sem liðið var alltaf skrefum á undan spænska liðinu. Liðið átti mögulega að komast fimm mörkum yfir en spænska liðið slapp með tveggja marka tap. Renars Uscins var markahæstur í þýska liðinu með átta mörk. Julian Köster skoraði sex mörk og þeir Juri Knorr og Justus Fischer skoruðu fimm mörk hvor. Frakkar tryggðu sér sigur í C-riðli með 38-34 sigri á Norðmönnum en bæði lið voru komin áfram. Svíar tryggðu sér sigur í E-riðli með 38-29 sigri á Georgíu.
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira