Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2025 15:31 Salah skoraði sigurmarkið úr víti sem hann fiskaði sjálfur. Stringer/Anadolu via Getty Images Það virðist sem tveir aðilar í heiminum hafi fundist Khuliso Mudau brjóta á Mohamed Salah í leik Suður-Afríku við Egyptaland í Afríkukeppninni í gær. Því miður fyrir þá suðurafrísku voru það dómari leiksins og VAR-dómarinn. Svo segir í umfjöllun The Athletic um leik Egypta við Suður-Afríku í Afríkukeppninni í fótbolta í gær. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Egypta en hann fiskaði sjálfur vítið þegar Mudau slæmdi hendi í andlit hans og Salah féll við. 𝗛𝗼𝘄 𝗼𝗻 𝗲𝗮𝗿𝘁𝗵 𝘄𝗮𝘀 𝘁𝗵𝗮𝘁 𝗮 𝗽𝗲𝗻𝗮𝗹𝘁𝘆?There seemed to be only two people watching who thought South Africa’s Khuliso Mudau had actually committed an offence worthy of being penalised when his flailing hand touched Mohamed Salah’s forehead.Unfortunately for… pic.twitter.com/0LNkZXdC1A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 26, 2025 Flestir virðast sammála um að ekki hafi verið um brot að ræða. Þjálfari þeirra suður-afrísku var æfur eftir leik. „Meira að segja Mo Salah sagði við mig eftir leikinn að hann hafi verið hissa yfir því að dómarinn hafi dæmt vítaspyrnu. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Hugo Broos, þjálfari þeirra suðurafrísku. Steven Pienaar, landsliðsmaður Suður-Afríku til margra ára, var litlu ánægðari. Well done Bafana Bafana, we can’t play against the ref and Egypt— Steven Pienaar (@therealstevenpi) December 26, 2025 „Vel gert Bafana Bafana (viðurnefni suðurafríska liðsins), en við getum ekki spilað gegn bæði Egyptalandi og dómurunum,“ sagði Pienaar á samfélagsmiðlinum X. Egyptaland er öruggt áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn en liðið vann Simbabve 2-1 þökk sé marki Salah í uppbótartíma í fyrsta leik. Suður-Afríka er með þrjú stig í öðru sæti riðilsins. Egyptar mæta Angóla í lokaleiknum eftir tvo daga en Suður-Afríkumenn mæta Simbabve. Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Svo segir í umfjöllun The Athletic um leik Egypta við Suður-Afríku í Afríkukeppninni í fótbolta í gær. Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Egypta en hann fiskaði sjálfur vítið þegar Mudau slæmdi hendi í andlit hans og Salah féll við. 𝗛𝗼𝘄 𝗼𝗻 𝗲𝗮𝗿𝘁𝗵 𝘄𝗮𝘀 𝘁𝗵𝗮𝘁 𝗮 𝗽𝗲𝗻𝗮𝗹𝘁𝘆?There seemed to be only two people watching who thought South Africa’s Khuliso Mudau had actually committed an offence worthy of being penalised when his flailing hand touched Mohamed Salah’s forehead.Unfortunately for… pic.twitter.com/0LNkZXdC1A— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 26, 2025 Flestir virðast sammála um að ekki hafi verið um brot að ræða. Þjálfari þeirra suður-afrísku var æfur eftir leik. „Meira að segja Mo Salah sagði við mig eftir leikinn að hann hafi verið hissa yfir því að dómarinn hafi dæmt vítaspyrnu. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Hugo Broos, þjálfari þeirra suðurafrísku. Steven Pienaar, landsliðsmaður Suður-Afríku til margra ára, var litlu ánægðari. Well done Bafana Bafana, we can’t play against the ref and Egypt— Steven Pienaar (@therealstevenpi) December 26, 2025 „Vel gert Bafana Bafana (viðurnefni suðurafríska liðsins), en við getum ekki spilað gegn bæði Egyptalandi og dómurunum,“ sagði Pienaar á samfélagsmiðlinum X. Egyptaland er öruggt áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn en liðið vann Simbabve 2-1 þökk sé marki Salah í uppbótartíma í fyrsta leik. Suður-Afríka er með þrjú stig í öðru sæti riðilsins. Egyptar mæta Angóla í lokaleiknum eftir tvo daga en Suður-Afríkumenn mæta Simbabve.
Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26. desember 2025 17:02
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu