Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2025 16:02 Declan Rice var valinn maður leiksins gegn Bayern í gær. Getty/Richard Heathcote Declan Rice er einn mikilvægasti leikmaðurinn á bakvið velgengni Arsenal sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu. Þessi 26 ára miðjumaður var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Rice var valinn maður leiksins í 3-1 sigrinum í stórleiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni í gær. Eftir þann sigur er Arsenal eina liðið með fullt hús stiga í keppninni, eftir fimm umferðir. Klippa: Alltaf hægt að stóla á Declan Rice Arsenal keypti Rice frá West Ham fyrir rúmum tveimur árum, fyrir 100 milljónir punda auk fimm milljóna punda í viðbótargreiðslum. „Það eru ekki margir menn í heiminum sem eru keyptir á svona gífurlega mikinn pening og það er eiginlega aldrei fjallað um verðið á þeim. Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt. Hann spilar alla leiki, alltaf níutíu mínútur, er alltaf fit. Þetta er kannski það sem við eigum sameiginlegt, alltaf heilir og alltaf klárir,“ sagði Aron Jóhannsson léttur í Meistaradeildarmörkunum. „Þetta er gæi sem þú vilt hafa með þér á miðjunni. Hann er alltaf tilbúinn í allt,“ sagði Aron en umræðuna má sjá hér að ofan. „Hann er frábær leikmaður,“ tók Sigurbjörn Hreiðarsson undir og hélt áfram: „Svo er annað með Arsenal-liðið, þeir eru í góðu standi og svo ofboðslega líkamlega sterkt lið. Hafsentarnir, Calafiori, Declan Rice, Gyökeres þegar hann er með… Þeir eru með svo stóra og öfluga leikmenn, góða í fótbolta og í góðu standi. Þeir eru með ofboðslegt keppnislið, sem þeir hafa kannski ekki verið með síðustu ár.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Rice var valinn maður leiksins í 3-1 sigrinum í stórleiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni í gær. Eftir þann sigur er Arsenal eina liðið með fullt hús stiga í keppninni, eftir fimm umferðir. Klippa: Alltaf hægt að stóla á Declan Rice Arsenal keypti Rice frá West Ham fyrir rúmum tveimur árum, fyrir 100 milljónir punda auk fimm milljóna punda í viðbótargreiðslum. „Það eru ekki margir menn í heiminum sem eru keyptir á svona gífurlega mikinn pening og það er eiginlega aldrei fjallað um verðið á þeim. Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt. Hann spilar alla leiki, alltaf níutíu mínútur, er alltaf fit. Þetta er kannski það sem við eigum sameiginlegt, alltaf heilir og alltaf klárir,“ sagði Aron Jóhannsson léttur í Meistaradeildarmörkunum. „Þetta er gæi sem þú vilt hafa með þér á miðjunni. Hann er alltaf tilbúinn í allt,“ sagði Aron en umræðuna má sjá hér að ofan. „Hann er frábær leikmaður,“ tók Sigurbjörn Hreiðarsson undir og hélt áfram: „Svo er annað með Arsenal-liðið, þeir eru í góðu standi og svo ofboðslega líkamlega sterkt lið. Hafsentarnir, Calafiori, Declan Rice, Gyökeres þegar hann er með… Þeir eru með svo stóra og öfluga leikmenn, góða í fótbolta og í góðu standi. Þeir eru með ofboðslegt keppnislið, sem þeir hafa kannski ekki verið með síðustu ár.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira