Menningarmýs komu saman í jólafíling Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 10:00 Það var mikið fjör á Listasafninu á sunnudag. SAMSETT Það var líf og fjör á Listasafni Íslands síðastliðinn sunnudag þegar margar af menningarmúsum landsins komu saman í gjafapappírsútgáfupartý rétt fyrir aðventuna. Listamenn, menningarunnendur og annað áhugafólk lét sig ekki vanta. Í fréttatilkynningu segir: „Safnbúðir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu tóku einstaklega vel á móti gestum á Safnbúðardaginn,sem haldinn var hátíðlegur á sunnudag. Í tilefni dagsins var blásið til fögnuðar á nýrri gjafapappírsútgáfu. Þetta er annað árið í röð þar sem Listasafn Íslands og Litróf prentsmiðja taka höndum saman og sameina list og pappír í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu.“ Í þetta sinn urðu verk þeirra Guðmundu Andrésdóttur og Eyborgar Guðmundsdóttur úr safneign Listasafns Íslands fyrir valinu. „Verk Eyborgar byggðu alla tíð á frumformum hring, ferhyrningi, línu, út frá virkni þeirra innbyrðis og ertingu á sjóntaugina. Hún tók þátt í því að þróa strangflatarmálverkið á ríkari hátt en nokkur annar íslenskur listamaður. Listsýn Guðmundu byggði á afdráttarlausri formhyggju og varhún einn þeirra íslensku listamanna er ruddu abstraktlistinni braut og var trú hinu óhlutbundna allan sinn feril.“ Hér má sjá myndir frá teitinu: Systurnar Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Auður Edda nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Flottar vinkonur!Elísa B. Guðmundsdóttir Elís Gunnarsdóttir og Dorothee Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og Kristín Dóra myndlistarkona nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Steindór Logi Gunnarsson og Embla Sólrún Gísladóttir voru í stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Vala Karen Guðmundsdóttir naut sín vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt skál.Elísa B. Guðmundsdóttir Grafíski hönnuðurinn Elís Gunnarsdóttir fær hlýjar móttökur.Elísa B. Guðmundsdóttir Sesselja Konráðs var í mega stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Aníta Björk Jóhannsdóttir píparadrottning lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mæðgurnar Kristín Dóra Ólafsdóttir og Heiða Margrét Bjarkadóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn!Elísa B. Guðmundsdóttir Karólína Rós Ólafsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir og Boaz Yosef Friedman.Elísa B. Guðmundsdóttir Klapp og stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Jóló og huggó. Sesselja Konráðsdóttir, Edda Konráðsdóttir, Anna Sigurðardóttir eigandi Litrófs, Vala Karen Guðmundsdóttir og Dorothée Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Þóra Jónsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Mega grúví gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Nú minnir svo ótal margt á jólin!Elísa B. Guðmundsdóttir Skálað!Elísa B. Guðmundsdóttir Knús í listahús!Elísa B. Guðmundsdóttir Hinar glæsilegustu kræsingar.Elísa B. Guðmundsdóttir Elís og Aníta brostu breitt!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur!Elísa B. Guðmundsdóttir Þessi nældi sér í gjafapappír!Elísa B. Guðmundsdóttir Sætar systur.Elísa B. Guðmundsdóttir Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Safnbúðir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu tóku einstaklega vel á móti gestum á Safnbúðardaginn,sem haldinn var hátíðlegur á sunnudag. Í tilefni dagsins var blásið til fögnuðar á nýrri gjafapappírsútgáfu. Þetta er annað árið í röð þar sem Listasafn Íslands og Litróf prentsmiðja taka höndum saman og sameina list og pappír í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu.“ Í þetta sinn urðu verk þeirra Guðmundu Andrésdóttur og Eyborgar Guðmundsdóttur úr safneign Listasafns Íslands fyrir valinu. „Verk Eyborgar byggðu alla tíð á frumformum hring, ferhyrningi, línu, út frá virkni þeirra innbyrðis og ertingu á sjóntaugina. Hún tók þátt í því að þróa strangflatarmálverkið á ríkari hátt en nokkur annar íslenskur listamaður. Listsýn Guðmundu byggði á afdráttarlausri formhyggju og varhún einn þeirra íslensku listamanna er ruddu abstraktlistinni braut og var trú hinu óhlutbundna allan sinn feril.“ Hér má sjá myndir frá teitinu: Systurnar Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Auður Edda nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Flottar vinkonur!Elísa B. Guðmundsdóttir Elís Gunnarsdóttir og Dorothee Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og Kristín Dóra myndlistarkona nældi sér í örk.Elísa B. Guðmundsdóttir Steindór Logi Gunnarsson og Embla Sólrún Gísladóttir voru í stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Vala Karen Guðmundsdóttir naut sín vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt skál.Elísa B. Guðmundsdóttir Grafíski hönnuðurinn Elís Gunnarsdóttir fær hlýjar móttökur.Elísa B. Guðmundsdóttir Sesselja Konráðs var í mega stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Aníta Björk Jóhannsdóttir píparadrottning lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mæðgurnar Kristín Dóra Ólafsdóttir og Heiða Margrét Bjarkadóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn!Elísa B. Guðmundsdóttir Karólína Rós Ólafsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir og Boaz Yosef Friedman.Elísa B. Guðmundsdóttir Klapp og stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Jóló og huggó. Sesselja Konráðsdóttir, Edda Konráðsdóttir, Anna Sigurðardóttir eigandi Litrófs, Vala Karen Guðmundsdóttir og Dorothée Kirch.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Þóra Jónsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Mega grúví gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Nú minnir svo ótal margt á jólin!Elísa B. Guðmundsdóttir Skálað!Elísa B. Guðmundsdóttir Knús í listahús!Elísa B. Guðmundsdóttir Hinar glæsilegustu kræsingar.Elísa B. Guðmundsdóttir Elís og Aníta brostu breitt!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur!Elísa B. Guðmundsdóttir Þessi nældi sér í gjafapappír!Elísa B. Guðmundsdóttir Sætar systur.Elísa B. Guðmundsdóttir
Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira