Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 09:30 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar hér sigurmarki sínu í gær. Leikurinn fór fram á fyrir framan meira en 57 þúsund áhorfendur á Allianz Arena. Getty/Adam Pretty Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var hetja kvöldsins í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark Bayern München á móti Arsenal. Þetta var tímamótaleikur fyrir Bayern og tímamótaleikur fyrir Glódísi. Bayern lenti 2-0 undir á móti ríkjandi meisturum í Arsenal en tókst að snúa leiknum sér í vil. Glódís Perla skoraði síðan sigurmarkið á 86. mínútu eftir sendingu frá Klöru Bühl. Bühl lagði upp öll þrjú mörk Bayern í leiknum og var valin besti leikmaður leiksins. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þetta var tímamótaleikur fyrir Glódísi sem er fyrirliði Bayern. Hún var þarna að leika sinn fimmtugasta leik í Meistaradeildinni og gat ekki haldið upp á það með betri hætti en sigurmarki á síðustu mínútunum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir þýskan kvennafótbolta því leikurinn fór fram á Allianz Arena fyrir framan 57.762 áhorfendur en aldrei áður hafa svo margir mætt á kvennaleik í Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leiknum en sigurmark okkar konu kemur eftir níu mínútur og fimmtíu sekúndur. Bayern fékk hornspyrnu en varnarmenn Arsenal komu boltanum frá marki. Þó ekki lengra en út á kant þar sem boltinn barst til Klöru Bühl. Bühl sendi boltann á nærstöngina og þar kom Glódís Perla og afgreiddi boltann í markið eins og háklassa framherji. Enn neðar má síðan sjá bara mörkin af samfélagsmiðlum Bayern. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=PrW-0uzw1W0">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Þetta var tímamótaleikur fyrir Bayern og tímamótaleikur fyrir Glódísi. Bayern lenti 2-0 undir á móti ríkjandi meisturum í Arsenal en tókst að snúa leiknum sér í vil. Glódís Perla skoraði síðan sigurmarkið á 86. mínútu eftir sendingu frá Klöru Bühl. Bühl lagði upp öll þrjú mörk Bayern í leiknum og var valin besti leikmaður leiksins. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þetta var tímamótaleikur fyrir Glódísi sem er fyrirliði Bayern. Hún var þarna að leika sinn fimmtugasta leik í Meistaradeildinni og gat ekki haldið upp á það með betri hætti en sigurmarki á síðustu mínútunum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir þýskan kvennafótbolta því leikurinn fór fram á Allianz Arena fyrir framan 57.762 áhorfendur en aldrei áður hafa svo margir mætt á kvennaleik í Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leiknum en sigurmark okkar konu kemur eftir níu mínútur og fimmtíu sekúndur. Bayern fékk hornspyrnu en varnarmenn Arsenal komu boltanum frá marki. Þó ekki lengra en út á kant þar sem boltinn barst til Klöru Bühl. Bühl sendi boltann á nærstöngina og þar kom Glódís Perla og afgreiddi boltann í markið eins og háklassa framherji. Enn neðar má síðan sjá bara mörkin af samfélagsmiðlum Bayern. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=PrW-0uzw1W0">watch on YouTube</a> View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira