Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2025 23:03 Pep Guardiola heldur upp a mikil tímamót á sunnudaginn. Getty/Gareth Copley Pep Guardiola stýrir Manchester City gegn Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn, í sínum þúsundasta leik sem knattspyrnustjóri. Hann hefur notið þess mikla rígs sem myndast hefur á milli liðanna. City og Liverpool eru einu liðin sem orðið hafa Englandsmeistarar á síðustu átta árum og er Guardiola þakklátur sínum gamla keppinaut, Þjóðverjanum Jürgen Klopp, fyrir að hafa haldið sér á tánum í gegnum árin. Um þetta ræddi hann á blaðamannafundi í dag eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Guardiola ræddi um ríginn við Liverpool „Ég held að við höfum ýtt Liverpool áfram til að verða betri og þeir ýttu okkur áfram til að verða betri, það er alveg víst,“ sagði Guardiola. „Ef ég þyrfti að velja einn keppinaut fyrir þennan persónulega áfanga – ég vil deila honum með mörgum, mörgum – þá væri þetta besti kosturinn,“ sagði Guardiola um að þúsundasti leikurinn yrði gegn Liverpool. „Því ég hef verið í þessu landi lengur en nokkurs staðar. Áhrif Barcelona á líf mitt eftir að hafa verið þar boltastrákur, fótboltamaður og stjóri eru augljós og Bayern var líka ótrúlegt skref.“ Liverpool og Tottenham eru þau lið sem tekist hefur oftast að vinna City undir stjórn Guardiola, eða tíu sinnum, og Klopp gekk öðrum stjórum betur að finna leiðir til að klekkja á Spánverjanum. „Liverpool, sérstaklega með Jurgen, hefur verið stærsti keppinauturinn í þessu landi,“ sagði Guardiola. „Þetta gæti ekki verið betra, satt best að segja. Alheimurinn ákvað þetta. Það er gott að upplifa þetta þegar við erum upp á okkar besta. Það sem gerðist á tímabili Jurgens þýðir að þetta hefur verið stærsti rígurinn því kannski eftir fyrsta tímabilið hans þá var keppnin um titilinn á milli okkar og þeirra. Ég naut alltaf þessa heilbrigða rígs. Ég hafði alltaf á tilfinningunni hversu mikið við bárum virðingu hvor fyrir öðrum. Jurgen gaf mér mikið og ég sakna hans. Hann gaf mér mikið hvað varðar hversu mikið ég þurfti að leggja á mig til að reyna að sigra hann,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
City og Liverpool eru einu liðin sem orðið hafa Englandsmeistarar á síðustu átta árum og er Guardiola þakklátur sínum gamla keppinaut, Þjóðverjanum Jürgen Klopp, fyrir að hafa haldið sér á tánum í gegnum árin. Um þetta ræddi hann á blaðamannafundi í dag eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Guardiola ræddi um ríginn við Liverpool „Ég held að við höfum ýtt Liverpool áfram til að verða betri og þeir ýttu okkur áfram til að verða betri, það er alveg víst,“ sagði Guardiola. „Ef ég þyrfti að velja einn keppinaut fyrir þennan persónulega áfanga – ég vil deila honum með mörgum, mörgum – þá væri þetta besti kosturinn,“ sagði Guardiola um að þúsundasti leikurinn yrði gegn Liverpool. „Því ég hef verið í þessu landi lengur en nokkurs staðar. Áhrif Barcelona á líf mitt eftir að hafa verið þar boltastrákur, fótboltamaður og stjóri eru augljós og Bayern var líka ótrúlegt skref.“ Liverpool og Tottenham eru þau lið sem tekist hefur oftast að vinna City undir stjórn Guardiola, eða tíu sinnum, og Klopp gekk öðrum stjórum betur að finna leiðir til að klekkja á Spánverjanum. „Liverpool, sérstaklega með Jurgen, hefur verið stærsti keppinauturinn í þessu landi,“ sagði Guardiola. „Þetta gæti ekki verið betra, satt best að segja. Alheimurinn ákvað þetta. Það er gott að upplifa þetta þegar við erum upp á okkar besta. Það sem gerðist á tímabili Jurgens þýðir að þetta hefur verið stærsti rígurinn því kannski eftir fyrsta tímabilið hans þá var keppnin um titilinn á milli okkar og þeirra. Ég naut alltaf þessa heilbrigða rígs. Ég hafði alltaf á tilfinningunni hversu mikið við bárum virðingu hvor fyrir öðrum. Jurgen gaf mér mikið og ég sakna hans. Hann gaf mér mikið hvað varðar hversu mikið ég þurfti að leggja á mig til að reyna að sigra hann,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira