Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. október 2025 11:08 Patrekur Jaime klæddi sig í nærföt til að líkjast brasilísku ofurfyrirsætunni Adriönu Lima. Hann hyggst klæða sig í tvo hrekkjavökubúninga til viðbótar. Patrekur Jaime tekur hrekkjavökuna með trompi í ár og ætlar að klæða sig í þrjá metnaðarfulla búninga. Þema búninganna eru „latínó íkon“ og sá fyrsti er brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima. Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið. Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Raunveruleikastjarnan birti myndband á TikTok frá förðuninni síðdegis í gær. Undir myndbandinu spilaðist hljóðbútur frá 2008 þar sem Adriana Lima skandalíseraði með umdeildu gríni. Hér má sjá hljóðbútinn íslenskaðan: @patrekurjaimee Halloween 🎃 look nr 1 ✨ the icon, the legend @AdrianaLima #fyp #íslenskt #fyrirþig #halloween #adrianalima ♬ som original - tana „Ég þarf að raka mig, ókei. Þú vilt auðvitað ekki neina apa á tískupallinum. Hahaha ég er að grínast, apar. Haha, þetta er allt í lagi, ég er að grínast,“ hljóðar myndbandið íslenskað. Patrekur birti síðan myndir af sér í búningnum á Instagram og myndband frá ferlinu bak við tjöldin. Þar má sjá hann sprella, stilla sér upp fyrir myndavélina og lýsa hrekkjavökuplaninu. Límdu „typpið upp í heila“ „Ég er með píku!“ segir hann í byrjun myndbandsins og dillar sér. „Í dag erum við að taka upp „Halloween-kontent“ fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan er að mér finnst fólk „low-key“ ekki gera þetta almennilega,“ segir hann í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Patrekur segir þemað í ár vera „latínó íkon“ þar sem hann fer aftur í ræturnar enda sjálfur af rómönsku bergi brotinn. Patrekur á það til að vera yfirlýsingaglaður og tala af sér sem má sannarlega segja að hann geri í myndbandinu. „Ég er alveg „low-key she-male“ í dag,“ segir hann á einum tímapunkti. Patrekur og aðstoðarmaður hans undirbúa límbandsvinnuna. Hugtakið she-male þekkist aðallega í klámiðnaðinum til að lýsa trans konum og þykir almennt talið frekar niðrandi. Miðað við einskæra gleði Patreks og aðdáun virðist ætlunin þó ekki vera að tala niður til trans fólks. „Ég er spenntur að geta fengið mér eitthvað að borða, kannski banana,“ segir hann og tekur fram að hann sé vannærður. Patrekur segir jafnframt að væri hann með brjóst væri þetta búið fyrir aðra íslenskar stelpur. Sagði hann stráka á Íslandi vera með blæti fyrir týpum eins og honum því þeir sæju þannig í klámi. „Núna erum við að gera mig tilbúinn til að fá píku og við erum að fara að „teipa“ typpið á mér upp í heila,“ segir hann meðan límir saman strigalímband með aðstoðarmanni sínum. Síðan tekur við sjálf límbandsvinnan. Loks endar myndbandið á myndatöku þar sem Patrekur stillir sér upp í vínrauðum nærfötum í anda Adriönu Lima. „Ég ætti allt í það að vera „real she-male“,“ segir Patrekur svo að lokum. Patrekur og Adriana hlið við hlið.
Hrekkjavaka Tíska og hönnun Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“