Innlent

Bein út­sending: Ás­geir situr fyrir svörum í þinginu

Árni Sæberg skrifar
Ásgeir á fyrri fundi nefndarinnar.
Ásgeir á fyrri fundi nefndarinnar. Vísir/Vilhelm

Peningastefnunefnd Seðlabanka hefur skilað efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis skýrslu sinni vegna fyrri hluta ársins. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri situr fyrir svörum á opnum fundi nefndarinnar ásamt Þórarni G. Péturssyni, varaseðlabankastjóra peningastefnu.

Beina útsendingu frá fundinum má sjá í spilaranum hér að neðan:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×