Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2025 15:37 Hailey Bieber var valin frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum. Getty Förðunarmógúllinn, fyrirsætan og tískudrottningin Hailey Bieber prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins Wall Street Journal Magazine í tilefni þess að hún vefur verið útnefnd frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum (e. Beauty Innovator of the Year). Á myndunum klæðist hún skóm frá íslenska tískumerkinu Kalda. Kalda var stofnað árið 2016 af Katrínu Öldu Rafnsdóttur og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn á alþjóðavettvangi. Spurð hvernig skórnir hafi ratað á forsíðu tímaritsins segir Katrín Alda í samtali við Vísi að bandaríski stílistinn Gabriella Karefa-Johnson, sem stílíseraði fyrir myndatökuna, hafi haft samband við sig í gegnum Instagram eftir að hafa séð skóna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í vor. „Hún hafði samband við mig á Instagram eftir að hún sá skóna í Kaupmannahöfn. Við tengdumst þar og síðan hefur hún verið ótrúlega stuðningsrík. Hún er geggjaður stílisti og klæðir mikið af flottum konum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_rvk) Á myndunum má sjá Bieber í tveimur pörum frá Kalda, Kana sandalarnir í svörtu sem kosta 57.900 krónur og Naka sandalarnir í svörtu sem kostar 55.900 krónur. View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) Seldi Rhode fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Bieber hefur á undanförnum árum verið ein helsta fyrirmynd ungra kvenna þegar kemur að tísku og útliti. Hún þykir einstaklega smekkleg og nánast allt sem hún klæðist eða kynni verður fljótt að tískufyrirbæri – hvort sem það er fatnaður, förðun, hár eða neglur. Bieber stofnaði snyrtivörumerkið Rhode árið 2022 sem fljótt varð eitt vinsælasta merkið á markaðnum á heimsvísu. Í maí síðastliðnum seldi hún merkið til e.l.f. Beauty fyrir einn milljarð bandaríkjadala, en hún gegnir áfram lykilhlutverki hjá Rhode sem framkvæmdastjóri hönnunar og yfirmaður nýsköpunar, auk þess sem hún starfar sem stefnumótandi ráðgjafi fyrir e.l.f. Beauty. Tíska og hönnun Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Kalda var stofnað árið 2016 af Katrínu Öldu Rafnsdóttur og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn á alþjóðavettvangi. Spurð hvernig skórnir hafi ratað á forsíðu tímaritsins segir Katrín Alda í samtali við Vísi að bandaríski stílistinn Gabriella Karefa-Johnson, sem stílíseraði fyrir myndatökuna, hafi haft samband við sig í gegnum Instagram eftir að hafa séð skóna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í vor. „Hún hafði samband við mig á Instagram eftir að hún sá skóna í Kaupmannahöfn. Við tengdumst þar og síðan hefur hún verið ótrúlega stuðningsrík. Hún er geggjaður stílisti og klæðir mikið af flottum konum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_rvk) Á myndunum má sjá Bieber í tveimur pörum frá Kalda, Kana sandalarnir í svörtu sem kosta 57.900 krónur og Naka sandalarnir í svörtu sem kostar 55.900 krónur. View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) Seldi Rhode fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Bieber hefur á undanförnum árum verið ein helsta fyrirmynd ungra kvenna þegar kemur að tísku og útliti. Hún þykir einstaklega smekkleg og nánast allt sem hún klæðist eða kynni verður fljótt að tískufyrirbæri – hvort sem það er fatnaður, förðun, hár eða neglur. Bieber stofnaði snyrtivörumerkið Rhode árið 2022 sem fljótt varð eitt vinsælasta merkið á markaðnum á heimsvísu. Í maí síðastliðnum seldi hún merkið til e.l.f. Beauty fyrir einn milljarð bandaríkjadala, en hún gegnir áfram lykilhlutverki hjá Rhode sem framkvæmdastjóri hönnunar og yfirmaður nýsköpunar, auk þess sem hún starfar sem stefnumótandi ráðgjafi fyrir e.l.f. Beauty.
Tíska og hönnun Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira