Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 07:22 Vinícius Júnior eru reglulega kallaður öllum illum nöfnum en ætlar ekki að láta það stöðva sig. EPA-EFE/Kiko Huesca Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Framherji Real Madrid var ekki heima þegar eldurinn braust út þar sem hann er staddur í Seúl í Suður-Kóreu að undirbúa vináttuleiki Brasilíu gegn Suður-Kóreu og Japan í þessu landsleikjalugga. „Eldurinn kviknaði í kjallara hússins,“ sagði heimildarmaðurinn við ESPN, í lofti gufubaðs sem eyðilagðist algjörlega. Vinicius Junior's house in Madrid caught fire on Thursday, a source has confirmed to ESPN, although the incident caused minimal damage and there were no reported injuries. pic.twitter.com/weTbHyjNpn— ESPN FC (@ESPNFC) October 9, 2025 Starfsfólk og vinir Viníciusar voru inni í húsinu þegar eldurinn braust út og hringdu í neyðarþjónustu um klukkan ellefu að staðartíma. Atvikið átti sér stað í húsi Viníciusar í La Moraleja, einu af flottustu hverfum Madrídar, sem er í útjaðri spænsku höfuðborgarinnar, skammt frá æfingasvæði Real Madrid í Valdebebas. Fyrstu rannsóknir bentu til þess að rafmagnsbilun hafi valdið eldinum, sem náðst hafði stjórn á um hádegisbil, þegar slökkviliðið yfirgaf vettvang. Brasilía spilar við Suður-Kóreu í Seúl í dag, áður en liðið mætir Japan í Tókýó fjórum dögum síðar. A casa do Vinicius Júnior pegou fogo.O incêndio começou na sauna no porão da casa, que foi completamente queimada.Vinicius está convocado pelo Brasil e não estava no local. A fumaça tomou conta de dois andares da casa, mas não houve relatos de feridos.Via @marca pic.twitter.com/kYTmqgeJ7S— DataFut (@DataFutebol) October 9, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Framherji Real Madrid var ekki heima þegar eldurinn braust út þar sem hann er staddur í Seúl í Suður-Kóreu að undirbúa vináttuleiki Brasilíu gegn Suður-Kóreu og Japan í þessu landsleikjalugga. „Eldurinn kviknaði í kjallara hússins,“ sagði heimildarmaðurinn við ESPN, í lofti gufubaðs sem eyðilagðist algjörlega. Vinicius Junior's house in Madrid caught fire on Thursday, a source has confirmed to ESPN, although the incident caused minimal damage and there were no reported injuries. pic.twitter.com/weTbHyjNpn— ESPN FC (@ESPNFC) October 9, 2025 Starfsfólk og vinir Viníciusar voru inni í húsinu þegar eldurinn braust út og hringdu í neyðarþjónustu um klukkan ellefu að staðartíma. Atvikið átti sér stað í húsi Viníciusar í La Moraleja, einu af flottustu hverfum Madrídar, sem er í útjaðri spænsku höfuðborgarinnar, skammt frá æfingasvæði Real Madrid í Valdebebas. Fyrstu rannsóknir bentu til þess að rafmagnsbilun hafi valdið eldinum, sem náðst hafði stjórn á um hádegisbil, þegar slökkviliðið yfirgaf vettvang. Brasilía spilar við Suður-Kóreu í Seúl í dag, áður en liðið mætir Japan í Tókýó fjórum dögum síðar. A casa do Vinicius Júnior pegou fogo.O incêndio começou na sauna no porão da casa, que foi completamente queimada.Vinicius está convocado pelo Brasil e não estava no local. A fumaça tomou conta de dois andares da casa, mas não houve relatos de feridos.Via @marca pic.twitter.com/kYTmqgeJ7S— DataFut (@DataFutebol) October 9, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira