Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Siggeir Ævarsson skrifar 28. september 2025 19:50 Liðsmenn bandaríska liðsins meta stöðuna í dag. Fyrirliðinn Keegan Bradley, varafyrirliðinn Brandt Snedeker og varafyrirliðinn Kevin Kisner. Vísir/Getty Lokahnykkur Ryder-bikarins er nú í fullum gangi þar sem kylfingarnir mætast í einmenningi. Bandaríkin leiða í fimm einvígum af ellefu þegar þetta er skrifað. Evrópuliðið var með gott forskot þegar keppni hófst í dag, 11 og hálfan vinning gegn fjórum og hálfum en staðan er núna 5-12. Þrátt fyrir að Bandaríkjamennirnir hafi spilað vel í dag og leiði í einmenningnum þurfa þeir á einhverskonar kraftaverki að halda til að snúa mótinu við. Ef mótinu lýkur með jafntefli halda Evrópumenn bikarnum þannig að þeim dugir að vinna tvö einvígi í kvöld. Það er þó nóg eftir að golfi en þeir kylfingar sem eru komnir lengst eru eiga tvær holur eftir af átján. Að vanda hefur verið boðið upp á glæsileg tilþrif í dag eins og þetta högg sem Justin Thomas sló. JT from 79 yards out 👏#GoUSA pic.twitter.com/6OuXCb6StP— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 28, 2025 Ryder-bikarinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 Ryder-bikarinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Evrópuliðið var með gott forskot þegar keppni hófst í dag, 11 og hálfan vinning gegn fjórum og hálfum en staðan er núna 5-12. Þrátt fyrir að Bandaríkjamennirnir hafi spilað vel í dag og leiði í einmenningnum þurfa þeir á einhverskonar kraftaverki að halda til að snúa mótinu við. Ef mótinu lýkur með jafntefli halda Evrópumenn bikarnum þannig að þeim dugir að vinna tvö einvígi í kvöld. Það er þó nóg eftir að golfi en þeir kylfingar sem eru komnir lengst eru eiga tvær holur eftir af átján. Að vanda hefur verið boðið upp á glæsileg tilþrif í dag eins og þetta högg sem Justin Thomas sló. JT from 79 yards out 👏#GoUSA pic.twitter.com/6OuXCb6StP— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 28, 2025 Ryder-bikarinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport 4
Ryder-bikarinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira