Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2025 07:31 Virgil van Dijk fagnar sigurmarki sínu gegn Atlético Madrid. getty/Robbie Jay Barratt Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Atlético Madrid á Anfield í gær en tryggði sér sigur, 3-2, þökk sé marki fyrirliðans Virgils van Dijk í uppbótartíma. Eftir sex mínútna leik var Liverpool komið í 2-0 eftir mörk frá Andy Robertson og Mohamed Salah. Marcos Llorente jafnaði fyrir Atlético með tveimur mörkum og allt stefndi í að Madrídarliðið færi með eitt stig af Anfield. Van Dijk var á öðru máli og þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skallaði hann hornspyrnu Dominiks Szoboszlai í netið. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, lenti í orðaskaki við stuðningsmenn Liverpool eftir markið og fékk rauða spjaldið. Harry Kane skoraði tvívegis þegar Bayern München bar sigurorð af Chelsea á Allianz Arena, 3-1. Bæjarar komust yfir með sjálfsmarki Trevohs Chalobah og Kane bætti svo tveimur mörkum við. Hann hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum Bayern á tímabilinu. Cole Palmer skoraði mark Chelsea í leiknum í München. Meistarar Paris Saint-Germain hófu titilvörnina með því að rúlla yfir Atalanta, 4-0. Marquinhos, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes og Goncalo Ramos skoruðu mörk Parísarliðsins. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Inter, gerði góða ferð til Amsterdam og vann Ajax, 0-2. Marcus Thuram skoraði bæði mörkin með skalla eftir hornspyrnur. Bodø/Glimt lenti 2-0 undir gegn Slavia Prag í fyrsta leik sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en kom til baka og náði í stig, 2-2. Youssoupha Mbodji skoraði bæði mörk Tékkanna en Daniel Bassi og Sondre Fet mörk norsku meistaranna. Pafos frá Kýpur lék sömuleiðis sinn fyrsta leik í aðalkeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Olympiacos á útivelli. Pafos var manni færri í rúman klukkutíma en Bruno fékk að líta rauða spjaldið á 26. mínútu. Mörkin og rauðu spjöldin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00 „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Eftir sex mínútna leik var Liverpool komið í 2-0 eftir mörk frá Andy Robertson og Mohamed Salah. Marcos Llorente jafnaði fyrir Atlético með tveimur mörkum og allt stefndi í að Madrídarliðið færi með eitt stig af Anfield. Van Dijk var á öðru máli og þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skallaði hann hornspyrnu Dominiks Szoboszlai í netið. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, lenti í orðaskaki við stuðningsmenn Liverpool eftir markið og fékk rauða spjaldið. Harry Kane skoraði tvívegis þegar Bayern München bar sigurorð af Chelsea á Allianz Arena, 3-1. Bæjarar komust yfir með sjálfsmarki Trevohs Chalobah og Kane bætti svo tveimur mörkum við. Hann hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum Bayern á tímabilinu. Cole Palmer skoraði mark Chelsea í leiknum í München. Meistarar Paris Saint-Germain hófu titilvörnina með því að rúlla yfir Atalanta, 4-0. Marquinhos, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes og Goncalo Ramos skoruðu mörk Parísarliðsins. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Inter, gerði góða ferð til Amsterdam og vann Ajax, 0-2. Marcus Thuram skoraði bæði mörkin með skalla eftir hornspyrnur. Bodø/Glimt lenti 2-0 undir gegn Slavia Prag í fyrsta leik sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en kom til baka og náði í stig, 2-2. Youssoupha Mbodji skoraði bæði mörk Tékkanna en Daniel Bassi og Sondre Fet mörk norsku meistaranna. Pafos frá Kýpur lék sömuleiðis sinn fyrsta leik í aðalkeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Olympiacos á útivelli. Pafos var manni færri í rúman klukkutíma en Bruno fékk að líta rauða spjaldið á 26. mínútu. Mörkin og rauðu spjöldin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00 „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00
„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00
Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10