Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2025 18:58 Það gekk lítið upp hjá Man Utd í kvöld. EPA/PAUL S. AMUNDSEN Diljá Ýr Zomers og stöllur hennar í Brann gerðu sér lítið fyrir og lögðu Manchester United í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Áhorfendamet var sett á leiknum. Diljá Ýr var í byrjunarliði Brann í kvöld en var tekin af velli í upphafi síðari hálfleiks. Það sem reyndist sigurmarkið kom á 77. mínútu. Ingrid Stenevik skilaði knettinum þá í netið eftir sendingu Signe Gaupset. Þrátt fyrir Man United hafi reynt hvað það gat tókst Ellu Toone og stöllum ekki að jafna metin, lokatölur 1-0 Brann í vil. Um er að ræða leik í 3. umferð undankeppninnar, það lið sem sigrar einvígið fer í Meistaradeildina. Hátt í sextán þúsund manns mættu á leikinn sem gerði hann að aðsóknarmesta kvennaleik í sögu Noregs. View this post on Instagram A post shared by Brann Kvinner (@brannkvinner) Sædís Rún Heiðarsdóttir kom inn af bekknum í síðari hálfleik þegar Vålerenga lagði Ferencváros að velli, lokatölur 3-0. Gerði íslenska landsliðskonan sér lítið fyrir og lagði upp síðasta mark leiksins. Arna Eiríksdóttir sat allan tímann á varamannabekk norska liðsins. Sömu sögu var að segja af Amöndu Andradóttir, leikmanni Twente, og markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttir, leikmanni BK Häcken. Twente vann 4-0 útisigur á Katowice á meðan BK Häcken gerði 1-1 jafntefli við Atlético Madríd á heimavelli. Í Evrópudeildinni var Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í byrjunarliði Anderlecht sem og á skotskónum. Skoraði hún eitt af fimm mörkum Anderlecht í 5-0 sigri á Aris frá Grikklandi. Sigurliðið þar fer áfram í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Diljá Ýr var í byrjunarliði Brann í kvöld en var tekin af velli í upphafi síðari hálfleiks. Það sem reyndist sigurmarkið kom á 77. mínútu. Ingrid Stenevik skilaði knettinum þá í netið eftir sendingu Signe Gaupset. Þrátt fyrir Man United hafi reynt hvað það gat tókst Ellu Toone og stöllum ekki að jafna metin, lokatölur 1-0 Brann í vil. Um er að ræða leik í 3. umferð undankeppninnar, það lið sem sigrar einvígið fer í Meistaradeildina. Hátt í sextán þúsund manns mættu á leikinn sem gerði hann að aðsóknarmesta kvennaleik í sögu Noregs. View this post on Instagram A post shared by Brann Kvinner (@brannkvinner) Sædís Rún Heiðarsdóttir kom inn af bekknum í síðari hálfleik þegar Vålerenga lagði Ferencváros að velli, lokatölur 3-0. Gerði íslenska landsliðskonan sér lítið fyrir og lagði upp síðasta mark leiksins. Arna Eiríksdóttir sat allan tímann á varamannabekk norska liðsins. Sömu sögu var að segja af Amöndu Andradóttir, leikmanni Twente, og markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttir, leikmanni BK Häcken. Twente vann 4-0 útisigur á Katowice á meðan BK Häcken gerði 1-1 jafntefli við Atlético Madríd á heimavelli. Í Evrópudeildinni var Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í byrjunarliði Anderlecht sem og á skotskónum. Skoraði hún eitt af fimm mörkum Anderlecht í 5-0 sigri á Aris frá Grikklandi. Sigurliðið þar fer áfram í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira