Árborg girnist svæði Flóahrepps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 11:05 Horft frá Selfossi, sem er í Sveitarfélaginu Árborg, yfir í Flóahrepp. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Árborgar hefur óskað eftir samræðum við Flóahrepp um mögulega tilfærslu sveitarfélagamarkanna og til að ræða mögulega ávinninga við sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Mörkin milli sveitarfélaganna liggja alveg við Selfoss svo að golfvöllur Golfklúbbs Selfoss er í öðru sveitarfélagi en bærinn sem hann er kenndur við. Á fundi bæjarráðs Árborgar þann 4. september var samþykkt samhljóða að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk þeirra um að mögulega færa sveitarfélagamörkin. Með samtalinu eigi að vega og meta ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Árborg. Mörk Árborgar og Flóahrepps liggja við bæjarmörk Selfoss, sem er í Árborg. Þá sé til dæmis golfvöllur Golfklúbbs Selfoss í Flóahreppi, ekki Árborg. Umrætt landsvæði liggur í beinu framhaldi af núverandi sveitarfélagamörkum og Sveitarfélagið Árborg keypti árið 2014. Í erindi sveitarstjórnar Árborgar segjast þau einnig tilbúin að skoða mögulega ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Í fundargerð bæjarins segir að nú þegar hafi óformlegir fundir milli fulltrúa sveitarfélaganna átt sér stað um mögulega færslu sveitarfélagamarkanna. Land, sem sú nú þegar í eigu Árborgar en er í Flóahreppi, yrði þá innan sveitarfélagamarka Árborgar. „Mikil tækifæri eru til uppbyggingar í báðum sveitarfélögunum til framtíðar. Selfoss hefur þróast í að vera sameiginlegt þjónustusvæði íbúa sveitarfélaganna þegar horft er til almennrar þjónustu, hluta íþrótta- og frístundastarfs, velferðarþjónustu og fleiri þátta sem sveitarfélögin eru meðal annars með í samstarfssamningum,“ segir í tilkynningunni. Árborg Flóahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira
Á fundi bæjarráðs Árborgar þann 4. september var samþykkt samhljóða að senda erindi á sveitarstjórn Flóahrepps varðandi ósk þeirra um að mögulega færa sveitarfélagamörkin. Með samtalinu eigi að vega og meta ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Árborg. Mörk Árborgar og Flóahrepps liggja við bæjarmörk Selfoss, sem er í Árborg. Þá sé til dæmis golfvöllur Golfklúbbs Selfoss í Flóahreppi, ekki Árborg. Umrætt landsvæði liggur í beinu framhaldi af núverandi sveitarfélagamörkum og Sveitarfélagið Árborg keypti árið 2014. Í erindi sveitarstjórnar Árborgar segjast þau einnig tilbúin að skoða mögulega ávinninga þess að sameina sveitarfélögin tvö. Í fundargerð bæjarins segir að nú þegar hafi óformlegir fundir milli fulltrúa sveitarfélaganna átt sér stað um mögulega færslu sveitarfélagamarkanna. Land, sem sú nú þegar í eigu Árborgar en er í Flóahreppi, yrði þá innan sveitarfélagamarka Árborgar. „Mikil tækifæri eru til uppbyggingar í báðum sveitarfélögunum til framtíðar. Selfoss hefur þróast í að vera sameiginlegt þjónustusvæði íbúa sveitarfélaganna þegar horft er til almennrar þjónustu, hluta íþrótta- og frístundastarfs, velferðarþjónustu og fleiri þátta sem sveitarfélögin eru meðal annars með í samstarfssamningum,“ segir í tilkynningunni.
Árborg Flóahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Sjá meira