Gyökeres vitni í réttarhöldum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2025 16:46 Viktor Gyökeres hefur skorað tvö mörk fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. epa/ANDY RAIN Framherji Arsenal og sænska landsliðsins í fótbolta, Viktor Gyökeres, mun bera vitni í réttarhöldum á næsta ári. Umboðsmaður Gyökeres, Hasan Cetinkaya, kærði Fotboll Sthlm og Expressen fyrir meiðyrði. Í fyrra bendluðu Fotboll Sthlm og Expressen Cetinkaya og umboðsskrifstofu hans, HCM Sports Management, við glæpasamtök. Cetinkaya tilkynnti fjölmiðlana til siðanefndar sem sýknaði þá. Hann ákvað því að fara dómsstólaleiðina. Gyökeres er ekki grunaður um neitt misjafnt í málinu. Hann á einungis að staðfesta að hann sé vinur 25 ára einstaklings og að sá tengist umboðsmanni hans ekki. Cetinkaya hafnar því að þessi hálfþrítugi maður tengist honum eða umboðsskrifstofunni, þrátt fyrir að myndir hafi af þeim Gyökeres hafi birst á samfélagsmiðlum. Réttarhöldin fara fram 4.-11. febrúar á næsta ári. Á þeim tíma eru tveir leikir á dagskrá hjá Arsenal. Enska félagið keypti Gyökeres frá Sporting í sumar. Hann hefur leikið alla þrjá leiki Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skorað tvö mörk. Enski boltinn Svíþjóð Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira
Umboðsmaður Gyökeres, Hasan Cetinkaya, kærði Fotboll Sthlm og Expressen fyrir meiðyrði. Í fyrra bendluðu Fotboll Sthlm og Expressen Cetinkaya og umboðsskrifstofu hans, HCM Sports Management, við glæpasamtök. Cetinkaya tilkynnti fjölmiðlana til siðanefndar sem sýknaði þá. Hann ákvað því að fara dómsstólaleiðina. Gyökeres er ekki grunaður um neitt misjafnt í málinu. Hann á einungis að staðfesta að hann sé vinur 25 ára einstaklings og að sá tengist umboðsmanni hans ekki. Cetinkaya hafnar því að þessi hálfþrítugi maður tengist honum eða umboðsskrifstofunni, þrátt fyrir að myndir hafi af þeim Gyökeres hafi birst á samfélagsmiðlum. Réttarhöldin fara fram 4.-11. febrúar á næsta ári. Á þeim tíma eru tveir leikir á dagskrá hjá Arsenal. Enska félagið keypti Gyökeres frá Sporting í sumar. Hann hefur leikið alla þrjá leiki Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skorað tvö mörk.
Enski boltinn Svíþjóð Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira