Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 11:33 Dönsku tvíburarnir Rasmus Hojgaard og Nicolai Hojgaard á golfvellinum. EPA/ALI HAIDER Ryderbikarinn í golfi fer fram í lok mánaðarins en þar munu úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu keppa í 45. sinn um bikarinn eftirsótta. Keppnin fer að þessu fram á Black Course í New York fylki frá 26. til 28. september næstkomandi. Luke Donald er fyrirliði Evrópuliðsins í ár. Sex efstu á stigalistanum eru sjálfkrafa valdir í liðið en fyrirliðinn velur síðan sex til viðbótar. Donald var líka fyrirliðinn fyrir tveimur árum þegar Evrópa burstaði Bandaríkjamenn 16,5 á móti 11,5. Eftir val hans var opinberað kom í ljós að það er bara ein breyting á Evrópuliðinu sem vann Ryderbikarinn síðast. Sú breyting er aftur á móti ansi skemmtileg því það eina sem gerist var að tvíburabræður skiptu um hlutverk. Dönsku kylfingarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard hafa verið að standa sig vel á mótaröðinni. Nicolai Højgaard var valinn í Ryderliðið 2023 en er ekki með í ár. Í hans stað verður tvíburabróðir hans Rasmus Höjgaard í liðinu í ár. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá samanburðinn á þessum tveimur Ryderliðum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Golf Digest (@golfdigest) Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Keppnin fer að þessu fram á Black Course í New York fylki frá 26. til 28. september næstkomandi. Luke Donald er fyrirliði Evrópuliðsins í ár. Sex efstu á stigalistanum eru sjálfkrafa valdir í liðið en fyrirliðinn velur síðan sex til viðbótar. Donald var líka fyrirliðinn fyrir tveimur árum þegar Evrópa burstaði Bandaríkjamenn 16,5 á móti 11,5. Eftir val hans var opinberað kom í ljós að það er bara ein breyting á Evrópuliðinu sem vann Ryderbikarinn síðast. Sú breyting er aftur á móti ansi skemmtileg því það eina sem gerist var að tvíburabræður skiptu um hlutverk. Dönsku kylfingarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard hafa verið að standa sig vel á mótaröðinni. Nicolai Højgaard var valinn í Ryderliðið 2023 en er ekki með í ár. Í hans stað verður tvíburabróðir hans Rasmus Höjgaard í liðinu í ár. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá samanburðinn á þessum tveimur Ryderliðum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Golf Digest (@golfdigest)
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira