Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2025 18:11 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Áætlað er að það takist að endurheimta innan við tvö prósent þeirra fjármuna sem netsvikahrappar hafa af fórnarlömbum sínum og sendir eru úr landi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en tilkynnt hefur verið um að meiri fjármunum hafi verið stolið með netsvikum það sem af er ári en allt árið í fyrra. Þá verður rætt við forstjóra verktakafyrirtækis, sem svarar ákalli húsnæðismálaráðherra um að verktakar lækki einfaldlega verð á íbúðum. Hann segir borgaryfirvöld þurfa að axla meiri ábyrgð á þeirri stöðu sem uppi sé á húsnæðismarkaði. Eins verður rætt við formann Ungra umhverfissinna, sem segir ungt fólk upplifa vanmátt gagnvart andvaraleysi stjórnvalda í umhverfismálum. Ný könnun leiðir í ljós að sífellt færri láti umhverfismál sig varða. Við verðum í beinni útsendingu frá Mosfellsbæ, þar sem bæjarhátíðinni Í túninu heima lýkur með stórtónleikum í kvöld, og við heyrum frá BMX-brósum, sem hafa flakkað landshorna á milli og skemmt fólki á helstu bæjarhátíðum í allt sumar. Í sportpakkanum fer Ágúst Orri svo um víðan völl og segir frá EM í körfubolta, Bestu deild karla í fótbolta, formúlunni og enska boltanum. Kvöldfréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en tilkynnt hefur verið um að meiri fjármunum hafi verið stolið með netsvikum það sem af er ári en allt árið í fyrra. Þá verður rætt við forstjóra verktakafyrirtækis, sem svarar ákalli húsnæðismálaráðherra um að verktakar lækki einfaldlega verð á íbúðum. Hann segir borgaryfirvöld þurfa að axla meiri ábyrgð á þeirri stöðu sem uppi sé á húsnæðismarkaði. Eins verður rætt við formann Ungra umhverfissinna, sem segir ungt fólk upplifa vanmátt gagnvart andvaraleysi stjórnvalda í umhverfismálum. Ný könnun leiðir í ljós að sífellt færri láti umhverfismál sig varða. Við verðum í beinni útsendingu frá Mosfellsbæ, þar sem bæjarhátíðinni Í túninu heima lýkur með stórtónleikum í kvöld, og við heyrum frá BMX-brósum, sem hafa flakkað landshorna á milli og skemmt fólki á helstu bæjarhátíðum í allt sumar. Í sportpakkanum fer Ágúst Orri svo um víðan völl og segir frá EM í körfubolta, Bestu deild karla í fótbolta, formúlunni og enska boltanum.
Kvöldfréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira