„Ég er ekki Hitler“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 22:10 Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir Patrik Haginge og lærisveina hans í Örebro og stuðningsmennirnir eru ekki sáttir. Sumir þeirra fóru þó langt yfir strikið. @oskfotboll Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge. Sænski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge.
Sænski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn