Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 08:01 Bruno Fernandes brást bogalistin á vítapunktinum þegar Manchester United gerði jafntefli við Fulham, 1-1, á Craven Cottage. getty/Justin Setterfield Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01
Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03