Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2025 15:29 Ísak Bergmann Jóhannesson í baráttunni við Lee Jae-Song í dag. Getty/Alex Grimm Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta, fagnaði sætum útisigri með sínu nýja liði Köln í fyrsta leik sínum í einni af allra bestu deildum Evrópu, þýsku 1. deildinni. Hinn 22 ára gamli Ísak var í byrjunarliði Kölnar gegn Mainz í dag, eftir að hafa tryggt liðinu 2-1 sigur á síðustu stundu í bikarleik fyrir viku gegn Regensburg. Ísak og félagar urðu manni fleiri í dag á 60. mínútu þegar Mainz missti Paul Nebel af velli með rautt spjald. Mainz hafði þá verið í sókn og vildi fá vítaspyrnu en gestirnir voru svo fljótir fram og Nebel braut af sér sem aftasti maður. Ísaki var skipt af velli á 80. mínútu en Marius Bülter náði að skora sigurmarkið á lokamínútu venjulegs leiktíma, sjálfsagt við litla kátínu Íslandsvinarins Bo Henriksen sem stýrir Mainz. Í þýsku B-deildinni, sem Ísak lék í með Fortuna Düsseldorf á síðustu leiktíð, var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Herthu Berlín. Hann spilaði fram á 67. mínútu í markalausu jafntefli við Darmstadt á útivelli. Hertha leitar því áfram að fyrsta sigri tímabilsins en liðið er með tvö stig eftir þrjár umferðir á meðan að Darmstadt er með sjö. Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Ísak var í byrjunarliði Kölnar gegn Mainz í dag, eftir að hafa tryggt liðinu 2-1 sigur á síðustu stundu í bikarleik fyrir viku gegn Regensburg. Ísak og félagar urðu manni fleiri í dag á 60. mínútu þegar Mainz missti Paul Nebel af velli með rautt spjald. Mainz hafði þá verið í sókn og vildi fá vítaspyrnu en gestirnir voru svo fljótir fram og Nebel braut af sér sem aftasti maður. Ísaki var skipt af velli á 80. mínútu en Marius Bülter náði að skora sigurmarkið á lokamínútu venjulegs leiktíma, sjálfsagt við litla kátínu Íslandsvinarins Bo Henriksen sem stýrir Mainz. Í þýsku B-deildinni, sem Ísak lék í með Fortuna Düsseldorf á síðustu leiktíð, var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Herthu Berlín. Hann spilaði fram á 67. mínútu í markalausu jafntefli við Darmstadt á útivelli. Hertha leitar því áfram að fyrsta sigri tímabilsins en liðið er með tvö stig eftir þrjár umferðir á meðan að Darmstadt er með sjö.
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira