Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2025 11:02 Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var allt annað en ánægður með sitt lið. Getty/Catherine Ivill Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar hans í Djurgården komust í gær áfram í sænska bikarnum eftir sigur á neðri deildarliði. Djurgården vann þá sigur á Järfälla sem er í sænsku D-deildinni. Mikael kom Djurgården 2-1 yfir úr vítaspyrnu en sænska úrvalsdeildarfélagið vann leikinn á endanum 4-1. Mikael var tekinn í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með spilamennskuna. „Það var gott að ná því að skora mitt fyrsta mark fyrir félagið en sem lið þá getum við ekki verið ánægðir með þessa frammistöðu. Ef ég segi alveg eins og er þá var hún mjög, mjög slök,“ sagði Mikael. „Við vorum mjög heppnir í dag því við fengið tvær vítaspyrnur en frammistaða liðsins án og með boltann var ekki ásættanleg,“ sagði Mikael. „Ég vil líka hrósa mótherjum okkar sem stóðu sig mjög vel og gerðu allt sem þeir gátu en við sem lið þurfum að gera betur,“ sagði Mikael. „Þeir gáfu allt í þennan leik, í stærsta leik sínum á ævinni. Við þurfum að minnsta kosti að mæta með orkuna og ákefðina í leik sem þennan. Við vorum mjög góðir fyrstu tuttugu mínútur leiksins en svo duttum við niður og þetta varð að mjög jöfnum leik,“ sagði Mikael. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Djurgården vann þá sigur á Järfälla sem er í sænsku D-deildinni. Mikael kom Djurgården 2-1 yfir úr vítaspyrnu en sænska úrvalsdeildarfélagið vann leikinn á endanum 4-1. Mikael var tekinn í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með spilamennskuna. „Það var gott að ná því að skora mitt fyrsta mark fyrir félagið en sem lið þá getum við ekki verið ánægðir með þessa frammistöðu. Ef ég segi alveg eins og er þá var hún mjög, mjög slök,“ sagði Mikael. „Við vorum mjög heppnir í dag því við fengið tvær vítaspyrnur en frammistaða liðsins án og með boltann var ekki ásættanleg,“ sagði Mikael. „Ég vil líka hrósa mótherjum okkar sem stóðu sig mjög vel og gerðu allt sem þeir gátu en við sem lið þurfum að gera betur,“ sagði Mikael. „Þeir gáfu allt í þennan leik, í stærsta leik sínum á ævinni. Við þurfum að minnsta kosti að mæta með orkuna og ákefðina í leik sem þennan. Við vorum mjög góðir fyrstu tuttugu mínútur leiksins en svo duttum við niður og þetta varð að mjög jöfnum leik,“ sagði Mikael. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira