Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 19:19 Guðrún Brá spilaði flott golf um helgina. gsimyndir.net Guðrún Brá Björgvinsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í dag eftir umspil þegar mótinu lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Hulda Clara Gestsdóttir hafði leitt með fimm höggum fyrir lokadaginn en eftir mjög slæma byrjun hennar fuðraði forskotið upp og eftir æsispennandi hring þurfti umspil til að skera úr um meistara. Í umspilinu reyndist Guðrún Brá sterkari undir pressunni sem fylgir því að leik til úrslita um titilinn. Guðrún og Hulda urðu jafnar að lokum 18 eða sex höggum yfir pari og því þurfti að leika þrjár holur í viðbót til að skera úr um hvor þeirra yrði Íslandsmeistari. Guðrún lék þessar þrjár holur betur og fyrir lokaholuna leiddi hún með þremur höggum og reyndist 18. holan formsatriði og Guðrún verðugur Íslandsmeistari. Guðrún Brá leiðir Huldu með einu höggi fyrir lokakaflann. Hérna er glæsilegt vipp hjá henni á 15. Verður hún Íslandsmeistari á sínum heimavelli? pic.twitter.com/P7MoUeqjA9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 10, 2025 Guðrún Brá var að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fjórða skiptið. Þessi titill vannst á heimavelli en Guðrún spilar fyrir Golfklúbbinn Keili. Að auki þá jafnaði Guðrún árangur föður síns, Björgvin Sigurbergsso, sem einnig varð Íslandsmeistari fjórum sinnum, síðast árið 2000. Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Í umspilinu reyndist Guðrún Brá sterkari undir pressunni sem fylgir því að leik til úrslita um titilinn. Guðrún og Hulda urðu jafnar að lokum 18 eða sex höggum yfir pari og því þurfti að leika þrjár holur í viðbót til að skera úr um hvor þeirra yrði Íslandsmeistari. Guðrún lék þessar þrjár holur betur og fyrir lokaholuna leiddi hún með þremur höggum og reyndist 18. holan formsatriði og Guðrún verðugur Íslandsmeistari. Guðrún Brá leiðir Huldu með einu höggi fyrir lokakaflann. Hérna er glæsilegt vipp hjá henni á 15. Verður hún Íslandsmeistari á sínum heimavelli? pic.twitter.com/P7MoUeqjA9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 10, 2025 Guðrún Brá var að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fjórða skiptið. Þessi titill vannst á heimavelli en Guðrún spilar fyrir Golfklúbbinn Keili. Að auki þá jafnaði Guðrún árangur föður síns, Björgvin Sigurbergsso, sem einnig varð Íslandsmeistari fjórum sinnum, síðast árið 2000.
Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira