Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 10:02 Lamine Yamal og Robert Lewandowski sluppu við leikbann fengu væna sekt. Getty/Maria Gracia Jimenez Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Sjá meira
Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Sjá meira