Axel leiðir að öðrum degi loknum Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 19:03 Axel Bóasson, kylfingur úr GK. Vísir/Daníel Axel Bóasson, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, situr einn á topp í Íslandsmótsins í golfi þegar búið er að spila tvo hringi. Hann deildi efsta sætinu með Dagbjarti Sigurbrandssyni eftir fyrsta daginn en náði forskotinu með því að spila á tveimur höggum undir pari í dag. Pútterinn er heitur! Axel Bóasson og Logi Sigurðsson negla púttum hér niður⛳Heimamannaþekking á Keili hjá Axel og fugl hjá Loga pic.twitter.com/CFNBbmcJiR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 8, 2025 Axel er því á sjö höggum undir pari eftir seinni daginn en Dagbjartur lék einu höggi undir pari í dag og er því sex höggum undir pari í lok dags. Það stefnir því í hörkubaráttu þeirra tveggja en Sigurður Arnar Garðarson úr GKG er svo í þriðja sæti á fjórum undir pari eftir að hafa leikið á pari í dag. Að loknum öðrum degi Íslandsmótsins í golfi þá er komið að því að helmingur þeirra sem hóf leik ljúki leik. 42 kylfingar ljúka leik í dag eftir að niðurskurði er lokið. Síðustu kylfingar sem slupp við hnífinn eru þeir Sigurbergur Sveinsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja, Einar Bjarni Helgason og Andrí Þór Björnsson sem báðir eru úr Golfklúbbi Reykjavíkur en þeir eru allir 10 yfir pari að loknum öðrum degi mótsins. Íslandsmótið í golfi Golf Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Pútterinn er heitur! Axel Bóasson og Logi Sigurðsson negla púttum hér niður⛳Heimamannaþekking á Keili hjá Axel og fugl hjá Loga pic.twitter.com/CFNBbmcJiR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 8, 2025 Axel er því á sjö höggum undir pari eftir seinni daginn en Dagbjartur lék einu höggi undir pari í dag og er því sex höggum undir pari í lok dags. Það stefnir því í hörkubaráttu þeirra tveggja en Sigurður Arnar Garðarson úr GKG er svo í þriðja sæti á fjórum undir pari eftir að hafa leikið á pari í dag. Að loknum öðrum degi Íslandsmótsins í golfi þá er komið að því að helmingur þeirra sem hóf leik ljúki leik. 42 kylfingar ljúka leik í dag eftir að niðurskurði er lokið. Síðustu kylfingar sem slupp við hnífinn eru þeir Sigurbergur Sveinsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja, Einar Bjarni Helgason og Andrí Þór Björnsson sem báðir eru úr Golfklúbbi Reykjavíkur en þeir eru allir 10 yfir pari að loknum öðrum degi mótsins.
Íslandsmótið í golfi Golf Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira