Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2025 18:06 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Lúkas Geir Ingvarsson, einn sakborninga í Gufunesmálinu svokallaða, er sá sem grunaður er um að reyna að fá yngsta sakborninginn í málinu til þess að taka á sig sök og skipta um verjanda. Foreldrar sakborningsins voru beittir þrýstingi um að fá son sinn til að skipta um lögmann. Reynt hefur verið að fæla lögmanninn frá málinu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira