Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2025 18:06 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Lúkas Geir Ingvarsson, einn sakborninga í Gufunesmálinu svokallaða, er sá sem grunaður er um að reyna að fá yngsta sakborninginn í málinu til þess að taka á sig sök og skipta um verjanda. Foreldrar sakborningsins voru beittir þrýstingi um að fá son sinn til að skipta um lögmann. Reynt hefur verið að fæla lögmanninn frá málinu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira