Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2025 18:06 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Lúkas Geir Ingvarsson, einn sakborninga í Gufunesmálinu svokallaða, er sá sem grunaður er um að reyna að fá yngsta sakborninginn í málinu til þess að taka á sig sök og skipta um verjanda. Foreldrar sakborningsins voru beittir þrýstingi um að fá son sinn til að skipta um lögmann. Reynt hefur verið að fæla lögmanninn frá málinu. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö. Kvöldfréttir Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en fréttastofa hefur bréf undir höndum, sem er eitt sönnunargagna í málinu. Báðir eru sakborningarnir í einangrun, og eiga því ekki að geta átt samskipti hvor við annan. Tilviljun ein réði því að það tókst ekki, og bréfið komst í hendur fangelsismálayfirvalda. Við ræðum einnig við sérfræðing í öryggismálum, sem segir hugmyndir ráðherra um mannaða vakt í Reynisfjöru munu skila litlum árangri. Þá sé erfitt að koma fyrir búnaði í fjörunni eða girða svæðið af. Tollar Bandaríkjastjórnar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna tóku gildi í dag. Utanríkismálanefnd fundaði vegna málsins, en skiptar skoðanir eru í þingheimi um hvort nóg hafi verið gert til að gæta hagsmuna Íslands til þessa. Þingmaður stjórnarandstöðunnar dregur í efa að forgansröðun utanrsíkisráðherra í málaflokknum hafi verið rétt. Klukkum Dómkirkjunnar í Reykjavík var hringt klukkan eitt í dag, til stuðnings íbúum á Gasa í Palestínu. Biskupar Íslands hvöttu í vikunni til þess að klukkum yrði hringt á sama tíma í öllum kirkjum landsins þar sem það væri hægt. Við sjáum frá klukkuhringingum og heyrum bæn biskups. Þá verður rætt við úkraínsk-íslensk hjón sem telja að mögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og Rússlands muni ekki leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa hafa misst vini á vígvellinum og segja erfitt að fylgjast með aukinni hörku í árásum Rússa á heimaborg þeirra úr fjarska. Eins segjum við frá fornleifauppgreftri í Þingholtunum, hinseginvottuðu hóteli, verðum í beinni frá Selfossi þar sem sumarhátíð fer af stað, og kynnum okkur langa vinnudaga þýsks listamanns á Snæfellsnesi, sem vinnur að níðþungum skúlptúr í kappi við klukkuna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar, í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar á slaginu hálf sjö.
Kvöldfréttir Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira