Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 7. ágúst 2025 10:12 Frá upphafi fundar utanríkismálanefndar í morgun. Vísir/Sigurjón Fundur hófst í utanríkismálanefnd Alþingis nú klukkan tíu þar sem tollahækkanir Bandaríkjastjórnar á íslenskar vörur og fyrirhugaðar verndaraðgerðir ESB vegna innflutnings á járnblendi eru til umræðu. Tollar Bandaríkjastjórnar tóku gildi í dag og verður nú fimmtán prósenta tollur lagður á útfluttar vörur frá Íslandi til Bandaríkjanna. Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel. Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Það var Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og formaður utnaríkismálanefndar sem boðaði til fundarins. Sjá einnig: Trump-tollarnir hafa tekið gildi „Tilgangurinn er einfaldlega að halda nefndinni upplýstri í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp í heimi alþjóðaviðskipta. Annars vegar varðandi þessar verndaraðgerðir sem Evrópusambandið hefur boðað á járnblendi, sem snertir auðvitað mjög okkar hagsmuni, og hins vegar þá einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að hækka tolla á íslenskan innflutning,“ segir Pawel Fulltrúar frá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins verða gestir á fundi nefndarinnar og munu fara yfir helstu atriði með nefndarmönnum að sögn Pawels. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemd við það í samtali við mbl.is í gær að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði ekki á fundinum. Var henni boðið á fundinn? „Það er ég sem boða til þessa fundar og mér þótti rétt að hafa uppleggið svona að þessu sinni. En ég er nokkuð viss um að það verða haldnir fleiri fundir um þessi atriði, bæði með ráðherra og líklega með hagaðilum líka,“ svarar Pawel.
Skattar og tollar Utanríkismál Alþingi Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira