Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 11:01 Benjamin Sesko er leikmaður RB Leipzig en líklegast á förum til Manchester United. Getty/Ulrik Pedersen Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira