Halldór óttast ekki að fá annan skell Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júlí 2025 13:47 Halldór Árnason og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika á blaðamannafundi. Þeir munu fá góðan stuðning í kvöld. vísir/sigurjón Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. Fyrri leik liðanna í Póllandi lyktaði með 7-1 sigri heimamanna og leikurinn í kvöld því formsatriði. „Það er auðvitað svekkjandi að vera ekki að spila um meira en raun ber vitni. Við verðum að taka þennan leik alvarlega. Þetta er forkeppni Meistaradeildar gegn stórliði á evrópskan mælikvarða,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Klippa: Halldór Árnason um seinni leikinn gegn Lech Poznan „Við getum notað þennan leik til að læra af. Munum stilla upp góðu liði. Þetta getur reynst mjög dýrmætt inn í framhaldið í Evrópu.“ Þó svo Blikar falli úr leik í Meistaradeildinni þá fara þeir beint inn í Sambandsdeildina þar sem liðið fær nýtt líf. Halldór segir ekki koma til greina að stilla upp einhvers konar varaliði. „Við spilum á sterku liði. Það verða breytingar eins og venjulega. Allir sem byrja hafa verið í hlutverki hjá okkur í sumar. Söknum Viktors Arnar sem er í leikbanni og svo er Anton Logi lítillega meiddur,“ segir þjálfarinn ákveðinn en hann óttast ekki að fá annan skell. „Nei, alls ekki. Við getum ekki hugsað þetta þannig. Við erum búnir að vera lengi saman og höfum upplifað ýmislegt. Við höfum alltaf komið til baka er gefur á bátinn.“ Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport og hefst útsending klukkan 18.15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrri leik liðanna í Póllandi lyktaði með 7-1 sigri heimamanna og leikurinn í kvöld því formsatriði. „Það er auðvitað svekkjandi að vera ekki að spila um meira en raun ber vitni. Við verðum að taka þennan leik alvarlega. Þetta er forkeppni Meistaradeildar gegn stórliði á evrópskan mælikvarða,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Klippa: Halldór Árnason um seinni leikinn gegn Lech Poznan „Við getum notað þennan leik til að læra af. Munum stilla upp góðu liði. Þetta getur reynst mjög dýrmætt inn í framhaldið í Evrópu.“ Þó svo Blikar falli úr leik í Meistaradeildinni þá fara þeir beint inn í Sambandsdeildina þar sem liðið fær nýtt líf. Halldór segir ekki koma til greina að stilla upp einhvers konar varaliði. „Við spilum á sterku liði. Það verða breytingar eins og venjulega. Allir sem byrja hafa verið í hlutverki hjá okkur í sumar. Söknum Viktors Arnar sem er í leikbanni og svo er Anton Logi lítillega meiddur,“ segir þjálfarinn ákveðinn en hann óttast ekki að fá annan skell. „Nei, alls ekki. Við getum ekki hugsað þetta þannig. Við erum búnir að vera lengi saman og höfum upplifað ýmislegt. Við höfum alltaf komið til baka er gefur á bátinn.“ Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport og hefst útsending klukkan 18.15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira