Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 09:32 Chicharito ætlar að vinna í sjálfum sér. Simon Barber/Getty Images Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito og var áður leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Mexíkó, hefur beðist afsökunar á karlrembulegum ummælum sem hann var sektaður fyrir. Chicharito birti nokkur myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann sagði konur meðal annars vera að „bregðast samfélaginu“ og „eyðileggja karlmennskuna“ og bað þær um að „Ekki vera hræddar við að vera konur, leyfið ykkur að vera leiddar af karlmanni.“ Eftir að hafa hlotið mikla gagnrýni og verið sektaður af mexíkóska knattspyrnusambandinu baðst hann svo afsökunar í færslu á Instagram. Hann segir ætlun sína aldrei hafa verið að særa eða móðga. „Ég sé mikið eftir uppnáminu og óþægindunum sem ummæli mín hafa valdið… Ég mun nýta þetta tækifæri til að læra, skilja og vinna í sjálfum mér“ segir Chicharito. View this post on Instagram A post shared by Javier “Chicharito” Hernández (@ch14_) Chicharito er markahæsti landsliðsmaður Mexíkó frá upphafi. Hann spilaði með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni frá 2010-14 og sneri aftur í deildina sem leikmaður West Ham árið 2017 eftir stutt stopp hjá Real Madrid og Bayer Leverkusen. Árið 2020 fór hann til Spánar og spilaði fyrir Sevilla, þaðan til Bandaríkjanna með LA Galaxy áður en leiðin lá heim til Chivas árið 2023. Mexíkóska knattspyrnusambandið sektaði hann fyrir að brjóta reglur sambandsins og stuðla að stafrænu ofbeldi. Mexíkó Fótbolti Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Chicharito birti nokkur myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann sagði konur meðal annars vera að „bregðast samfélaginu“ og „eyðileggja karlmennskuna“ og bað þær um að „Ekki vera hræddar við að vera konur, leyfið ykkur að vera leiddar af karlmanni.“ Eftir að hafa hlotið mikla gagnrýni og verið sektaður af mexíkóska knattspyrnusambandinu baðst hann svo afsökunar í færslu á Instagram. Hann segir ætlun sína aldrei hafa verið að særa eða móðga. „Ég sé mikið eftir uppnáminu og óþægindunum sem ummæli mín hafa valdið… Ég mun nýta þetta tækifæri til að læra, skilja og vinna í sjálfum mér“ segir Chicharito. View this post on Instagram A post shared by Javier “Chicharito” Hernández (@ch14_) Chicharito er markahæsti landsliðsmaður Mexíkó frá upphafi. Hann spilaði með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni frá 2010-14 og sneri aftur í deildina sem leikmaður West Ham árið 2017 eftir stutt stopp hjá Real Madrid og Bayer Leverkusen. Árið 2020 fór hann til Spánar og spilaði fyrir Sevilla, þaðan til Bandaríkjanna með LA Galaxy áður en leiðin lá heim til Chivas árið 2023. Mexíkóska knattspyrnusambandið sektaði hann fyrir að brjóta reglur sambandsins og stuðla að stafrænu ofbeldi.
Mexíkó Fótbolti Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira