Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 16:32 Erik ten Hag er kominn aftur í eldlínuna sem þjálfari Bayer Leverkusen og hann er með nýja liðið sitt í æfingarferð til Brasilíu. Getty/Jörg Schüler Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira