Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 12:31 Leikurinn sem um ræðir var í Sambandsdeild Evrópu en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. Félagið heitir FK Arsenal Tivat og bannið kemur eftir rannsókn UEFA á þátttöku félagsins í hagræðingu úrslita í leik í Sambandsdeildinni. Félagið fær auk áratugarbanns fimm hundruð þúsund evru sekt sem gerir meira en 71 milljón króna sekt. Leikmenn og starfsmenn félagsins fengu einnig bann og UEFA hefur biðlað til FIFA um að bann þeirra nái yfir allan knattspyrnuheiminn. FK Arsenal Tivat má ekki spila í Evrópukeppni fyrr en í fyrsta lagi á 2035-36 tímabilinu. Félagið var dæmt fyrir að hafa hagrætt úrslitum í einvígi á móti armenska félaginu Alashkert í júlí 2023. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum en armenska félagið vann seinni leikinn 6-1 á útivelli. Nikola Celebic, leikmaður Arsenal Tivat, og starfsmaðurinn Ranko Krgovic fengu ævilangt bann frá fótbolta. Leikmennirnir Cetko Manojlovic, Dusan Puletic og Radule Zivkovic fengu allir tíu ára bann. Arsenal Tivat hélt sæti sínu í efstu deild á síðustu leiktíð eftir sigur í umspili um að halda sætinu. UEFA Sambandsdeild Evrópu Svartfjallaland Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Félagið heitir FK Arsenal Tivat og bannið kemur eftir rannsókn UEFA á þátttöku félagsins í hagræðingu úrslita í leik í Sambandsdeildinni. Félagið fær auk áratugarbanns fimm hundruð þúsund evru sekt sem gerir meira en 71 milljón króna sekt. Leikmenn og starfsmenn félagsins fengu einnig bann og UEFA hefur biðlað til FIFA um að bann þeirra nái yfir allan knattspyrnuheiminn. FK Arsenal Tivat má ekki spila í Evrópukeppni fyrr en í fyrsta lagi á 2035-36 tímabilinu. Félagið var dæmt fyrir að hafa hagrætt úrslitum í einvígi á móti armenska félaginu Alashkert í júlí 2023. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum en armenska félagið vann seinni leikinn 6-1 á útivelli. Nikola Celebic, leikmaður Arsenal Tivat, og starfsmaðurinn Ranko Krgovic fengu ævilangt bann frá fótbolta. Leikmennirnir Cetko Manojlovic, Dusan Puletic og Radule Zivkovic fengu allir tíu ára bann. Arsenal Tivat hélt sæti sínu í efstu deild á síðustu leiktíð eftir sigur í umspili um að halda sætinu.
UEFA Sambandsdeild Evrópu Svartfjallaland Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira