Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 08:32 Lamine Yamal var í hvítum jakkafötum í afmælisveislunni umdeildu. @lamineyamal Barcelona ungstirnið Lamine Yamal kom sér í vandræði eftir að það fréttist hvað hafði gegnið á í átján ára afmælisveislunni hans um síðustu helgi. Málið er orðið stórmál á Spáni og samtök smávaxins fólks hefur meðal annars kallað eftir viðbrögðum frá stjórnvöldum. Marca og fleiri miðlar skrifa meðal annars um mögulega ákæru og að Yamal gæti fengið sekt upp að milljón evrum eða sekt upp á 143 milljónir króna. Gagnrýnin snýst um það að Yamal fékk smávaxið fólk til að skemmta í veislunni sem þykir niðurlæging og lítillækkun fyrir viðkomandi aðila. Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal hefur nú komið stráknum til varnar. Hann skilur ekkert í fjaðrafárinu og sér þarna enga niðurlægingu fyrir sig eða samstarfsmenn sína. „Það sýndi okkur enginn vanvirðingu eða virðingaleysi. Leyfið okkur bara að vinna í friði. Það skemmtu sér allir mjög vel saman. Þetta varð bara að einhverju stórmáli af því að þetta var afmælisveislan hans Lamine Yamal,“ sagði einn af smávöxnu skemmtikröftunum í útvarpsviðtali á RAC1 en hann vildi ekki koma undir nafni. Hann segir að Yamal sjálfan hafi verið vingjarnlegur og sýnt þeim virðingu. Hann skilur heldur ekki af hverju þetta er orðið að þessu stórmáli. „Okkur líkar við þetta starf okkar. Þetta er okkar vinna og af hverju á að banna okkur það? Af því að við lítum svona út. Við þekkjum okkar takmörk og við erum ekki sirkusdýr,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Málið er orðið stórmál á Spáni og samtök smávaxins fólks hefur meðal annars kallað eftir viðbrögðum frá stjórnvöldum. Marca og fleiri miðlar skrifa meðal annars um mögulega ákæru og að Yamal gæti fengið sekt upp að milljón evrum eða sekt upp á 143 milljónir króna. Gagnrýnin snýst um það að Yamal fékk smávaxið fólk til að skemmta í veislunni sem þykir niðurlæging og lítillækkun fyrir viðkomandi aðila. Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal hefur nú komið stráknum til varnar. Hann skilur ekkert í fjaðrafárinu og sér þarna enga niðurlægingu fyrir sig eða samstarfsmenn sína. „Það sýndi okkur enginn vanvirðingu eða virðingaleysi. Leyfið okkur bara að vinna í friði. Það skemmtu sér allir mjög vel saman. Þetta varð bara að einhverju stórmáli af því að þetta var afmælisveislan hans Lamine Yamal,“ sagði einn af smávöxnu skemmtikröftunum í útvarpsviðtali á RAC1 en hann vildi ekki koma undir nafni. Hann segir að Yamal sjálfan hafi verið vingjarnlegur og sýnt þeim virðingu. Hann skilur heldur ekki af hverju þetta er orðið að þessu stórmáli. „Okkur líkar við þetta starf okkar. Þetta er okkar vinna og af hverju á að banna okkur það? Af því að við lítum svona út. Við þekkjum okkar takmörk og við erum ekki sirkusdýr,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira