Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Aron Guðmundsson skrifar 10. júlí 2025 16:22 Gleðin við völd í fallegu umhverfi Thun Vísir/Anton Brink Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. Ekkert hefur vantað upp á stuðninginn sem íslenska landsliðið hefur fengið úr stúkunni á mótinu og þrátt fyrir að sigrar hafi ekki skilað sér í hús til þess vonast Íslendingar eftir því að Ísland beri sigur úr býtum gegn Noregi í kvöld og fari af mótinu með jákvæða tilfinningu. Um 1500 Íslendingar verða á leik kvöldsins á Stockhorn leikvanginum í Thun og hefst hann klukkan sjö. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af stuðningsmannasvæðinu sem Anton Brink, ljósmyndari Vísis tók. Íslendingar kunna best við sig í félagsskap hvors annars Vísir/Anton Brink Það þarf að vökva sig í hitanum og hita upp raddböndin fyrir leik kvöldsins.Vísir/Anton Brink Sólin lét sig ekki vanta í partíið í dag og um 25 gráður á hitamælinum.Vísir/Anton Brink Svo er mikilvægt að kæla sig niður í hitanum. Í Thun er nóg af hreinu vatni.Vísir/Anton Brink Svo var boðið upp á andlitsmálningu.Vísir/Anton Brink Íslenska landsliðstreyjan var áberandi á stuðningsmannasvæðinu. Mun meira áberandi en sú norska.Vísir/Anton Brink Fánalitirnir allsstaðarVísir/Anton Brink Og hægt að leika listir sínar í knattþrautumVísir/Anton Brink EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Ekkert hefur vantað upp á stuðninginn sem íslenska landsliðið hefur fengið úr stúkunni á mótinu og þrátt fyrir að sigrar hafi ekki skilað sér í hús til þess vonast Íslendingar eftir því að Ísland beri sigur úr býtum gegn Noregi í kvöld og fari af mótinu með jákvæða tilfinningu. Um 1500 Íslendingar verða á leik kvöldsins á Stockhorn leikvanginum í Thun og hefst hann klukkan sjö. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af stuðningsmannasvæðinu sem Anton Brink, ljósmyndari Vísis tók. Íslendingar kunna best við sig í félagsskap hvors annars Vísir/Anton Brink Það þarf að vökva sig í hitanum og hita upp raddböndin fyrir leik kvöldsins.Vísir/Anton Brink Sólin lét sig ekki vanta í partíið í dag og um 25 gráður á hitamælinum.Vísir/Anton Brink Svo er mikilvægt að kæla sig niður í hitanum. Í Thun er nóg af hreinu vatni.Vísir/Anton Brink Svo var boðið upp á andlitsmálningu.Vísir/Anton Brink Íslenska landsliðstreyjan var áberandi á stuðningsmannasvæðinu. Mun meira áberandi en sú norska.Vísir/Anton Brink Fánalitirnir allsstaðarVísir/Anton Brink Og hægt að leika listir sínar í knattþrautumVísir/Anton Brink
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira