Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 22:30 Felicia Schröder komst ekki í sænska EM-hópinn þrátt fyrir að vera langmarkahæst í sænsku deildinni með sextán mörk í tólf leikjum. Hún spilar fyrir yngri landsliðin í sumar. Getty/Sam Barnes Felicia Schröder er liðsfélagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Fanneyjar Ingu Birkisdóttur hjá sænska liðinu Häcken. Hún er að ganga frá nýjum samningi við félagið og hann þykir mjög fréttnæmur. Þrátt fyrir að Schröder sé aðeins átján ára gömul þá er Häcken að gera hana að launahæsti leikmanni sænsku deildarinnar. Sportbladet segir frá því að enginn leikmaður fái hærri laun í deildinni og að hún sé að fá meira en hundrað þúsund sænskar krónur á mánuði. Hundrað þúsund sænskar krónur eru rúmar 1,2 milljónir íslenskra króna. Hún er því að fá meira en það. Mörg stórlið í Evrópu höfðu áhuga á henni en nú er Schröder með samning við Häcken til ársins 2029. Schröder er með sextán mörk og sex stoðsendingar í fyrstu tólf leikjum Häcken í sumar og liðið er í efsta sæti deildarinnar. Hún er stoðsendingahæst í deildinni og hefur skorað sex mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður sænsku deildarinnar. Þrátt fyrir góða frammistöðu Schröder með Häcken þá var hún ekki valin í sænska EM-hópinn. Það verður þó mjög erfitt að ganga fram hjá henni á HM 2027 ef hún heldur áfram á sömu braut. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Þrátt fyrir að Schröder sé aðeins átján ára gömul þá er Häcken að gera hana að launahæsti leikmanni sænsku deildarinnar. Sportbladet segir frá því að enginn leikmaður fái hærri laun í deildinni og að hún sé að fá meira en hundrað þúsund sænskar krónur á mánuði. Hundrað þúsund sænskar krónur eru rúmar 1,2 milljónir íslenskra króna. Hún er því að fá meira en það. Mörg stórlið í Evrópu höfðu áhuga á henni en nú er Schröder með samning við Häcken til ársins 2029. Schröder er með sextán mörk og sex stoðsendingar í fyrstu tólf leikjum Häcken í sumar og liðið er í efsta sæti deildarinnar. Hún er stoðsendingahæst í deildinni og hefur skorað sex mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður sænsku deildarinnar. Þrátt fyrir góða frammistöðu Schröder með Häcken þá var hún ekki valin í sænska EM-hópinn. Það verður þó mjög erfitt að ganga fram hjá henni á HM 2027 ef hún heldur áfram á sömu braut. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira