Bóndi spurði eftirlitsmann MAST hvort hann ætti að skjóta hann Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2025 14:54 Hótanirnar og ofbeldið áttu sér stað í eftirlitsferð MAST á sauðfjárbú á Suðausturlandi. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun hefur kært bónda sauðfjárbúi á Suðausturlandi fyrir ofbeldi og hótanir í garð eftirlitsmanna. Bóndinn lagði hendur á starfsmann og spurði annan hvort hann ætti að skjóta hann þegar gerðar voru athugasemdir við velferð fjárins. Atvikin áttu sér stað í tveimur ferðum eftirlitsdýralæknis og dýraeftirlitsmanns MAST á sauðfjárbú í suðausturumdæmi. Þegar dýraeftirlitsmaður hóf að setja út á velferð fjárins lagði hann hendur á starfsmanninn og hætti ekki fyrr en dýralæknirinn hrópaði á hann að hætta, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Ekki tókst að ljúka eftirlitinu í þeirri ferð. Það tókst tveimur vikum síðar en þá voru lögreglumenn með starfsmönnum MAST í för. Þegar eftirlitsmaður sagði bóndanum frá frávikum sem komu í ljós við eftirlitið spurði bóndinn hann í tvígang að lögreglumönnum viðstöddum hvort hann ætti að skjóta hann. Hegðun bóndans ekki einsdæmi Matvælastofnun segist hafa kært bæði ofbeldi bóndans og hótanir hans til lögreglu. Bent er á í tilkynningu stofnunarinnar að allt að sex ára fangelsi liggi við því að beita opinberan starfsmann ofbeldi eða hóta honum ofbeldi þegar hann gegnir skyldustörfum sínum. „Matvælastofnun lítur þessa hegðun mjög alvarlegum augum en hún er því miður ekki einsdæmi. Yfirleitt gengur þó eftirlitið mjög vel,“ segir í tilkynningunni. Landbúnaður Stjórnsýsla Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Atvikin áttu sér stað í tveimur ferðum eftirlitsdýralæknis og dýraeftirlitsmanns MAST á sauðfjárbú í suðausturumdæmi. Þegar dýraeftirlitsmaður hóf að setja út á velferð fjárins lagði hann hendur á starfsmanninn og hætti ekki fyrr en dýralæknirinn hrópaði á hann að hætta, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Ekki tókst að ljúka eftirlitinu í þeirri ferð. Það tókst tveimur vikum síðar en þá voru lögreglumenn með starfsmönnum MAST í för. Þegar eftirlitsmaður sagði bóndanum frá frávikum sem komu í ljós við eftirlitið spurði bóndinn hann í tvígang að lögreglumönnum viðstöddum hvort hann ætti að skjóta hann. Hegðun bóndans ekki einsdæmi Matvælastofnun segist hafa kært bæði ofbeldi bóndans og hótanir hans til lögreglu. Bent er á í tilkynningu stofnunarinnar að allt að sex ára fangelsi liggi við því að beita opinberan starfsmann ofbeldi eða hóta honum ofbeldi þegar hann gegnir skyldustörfum sínum. „Matvælastofnun lítur þessa hegðun mjög alvarlegum augum en hún er því miður ekki einsdæmi. Yfirleitt gengur þó eftirlitið mjög vel,“ segir í tilkynningunni.
Landbúnaður Stjórnsýsla Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira