Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2025 19:04 Carlo Ancelotti segir Jude Bellingham til en Ancelotti var að stýra Real Madrid í næstsíðasta skipti í dag. Vísir/Getty Næstsíðasta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Barcelona hefur nú þegar tryggt sér titilinn en liðið mætti Villareal á heimavelli. Barcelona tryggði sér spænska titilinn um síðustu helgi og hafði því að litlu að keppa gegn Villareal í dag. Svipað var uppi á teningunum hjá gestunum því Villareal er eitt af fimm liðum sem er búið að tryggja sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Leikurinn var þó góð skemmtun. Ayoze Perez kom gestunum yfir strax á 4. mínútu áður en Lamine Yamal og Fermin Lopez komu Barcelona í 2-1 með tveimur mörkum á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Santi Comesana jafnaði fyrir Villareal í 2-2 á 51. mínútu og á 80. mínútu skoraði Tajon Buchanan sigurmark gestanna sem geta því enn náð 4. sætinu af Athletic Bilbao með hagstæðum úrslitum í lokaumferðinni. Real lauk leik tveimur fleiri Madrídarliðin Real og Atletico unnu bæði sigra í sínum leikjum í dag. Atletcio vann 3-1 sigur á Real Betis á heimavelli með tveimur mörkum frá Julian Alvarez og sitthvoru markinu frá Robin Le Normand og Angel Correa. Mikið gekk á í leik Sevilla og Real Madrid. Loic Bade fékk rautt spjald í liði Sevilla eftir tólf mínútur og Isaac Romero var einnig sendur í sturtu í byrjun síðari hálfleiks. Tveimur fleiri gekk liði Real samt illa að komast í forystu og það var ekki fyrr en á 75. mínútu sem Kylian Mbappe skoraði og Jude Bellingham bætti öðru marki við þremur mínútum fyrir leikslok. Þá vann Real Sociedad 3-2 sigur á heimavelli gegn Girona en Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahópi liðs Sociedad vegna meiðsla. Spennan er ekki mikil fyrir lokaumferðina í spænsku deildinni. Þrjú lið, Celta Vigo, Rayo Vallecano og Osasuna, berjast um tvö laus sæti í Evrópu- og Sambandsdeild og þá berjast Leganes og Espanyol um síðasta örugga sætið í deildinni á næstu leiktíð. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Barcelona tryggði sér spænska titilinn um síðustu helgi og hafði því að litlu að keppa gegn Villareal í dag. Svipað var uppi á teningunum hjá gestunum því Villareal er eitt af fimm liðum sem er búið að tryggja sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Leikurinn var þó góð skemmtun. Ayoze Perez kom gestunum yfir strax á 4. mínútu áður en Lamine Yamal og Fermin Lopez komu Barcelona í 2-1 með tveimur mörkum á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Santi Comesana jafnaði fyrir Villareal í 2-2 á 51. mínútu og á 80. mínútu skoraði Tajon Buchanan sigurmark gestanna sem geta því enn náð 4. sætinu af Athletic Bilbao með hagstæðum úrslitum í lokaumferðinni. Real lauk leik tveimur fleiri Madrídarliðin Real og Atletico unnu bæði sigra í sínum leikjum í dag. Atletcio vann 3-1 sigur á Real Betis á heimavelli með tveimur mörkum frá Julian Alvarez og sitthvoru markinu frá Robin Le Normand og Angel Correa. Mikið gekk á í leik Sevilla og Real Madrid. Loic Bade fékk rautt spjald í liði Sevilla eftir tólf mínútur og Isaac Romero var einnig sendur í sturtu í byrjun síðari hálfleiks. Tveimur fleiri gekk liði Real samt illa að komast í forystu og það var ekki fyrr en á 75. mínútu sem Kylian Mbappe skoraði og Jude Bellingham bætti öðru marki við þremur mínútum fyrir leikslok. Þá vann Real Sociedad 3-2 sigur á heimavelli gegn Girona en Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahópi liðs Sociedad vegna meiðsla. Spennan er ekki mikil fyrir lokaumferðina í spænsku deildinni. Þrjú lið, Celta Vigo, Rayo Vallecano og Osasuna, berjast um tvö laus sæti í Evrópu- og Sambandsdeild og þá berjast Leganes og Espanyol um síðasta örugga sætið í deildinni á næstu leiktíð.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira