Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:02 Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum. Fjórtán einstaklingar slösuðust þegar bíl var ekið inn í áhorfendaskara fyrir utan RCDE leikvanginn, nokkrum mínútum eftir að leikur Espanyol og Barcelona hófst í gærkvöldi. Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02