Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2025 09:01 Raul Asencio var í byrjunarliði Real Madrid í gærkvöldi. Pedro Salado/Getty Images Raúl Asencio og þrír leikmenn sem spiluðu með honum í ungmennaliði Real Madrid, Ferran Ruiz, Andres Martin og Juan Rodriguez eru ásakaðir um að hafa í leyfisleysi tekið upp og dreift kynferðislegu myndefni af tveimur konum. Önnur þeirra var undir lögaldri. Rannsókn málsins er lokið og ákærur verða gefnar út á næstunni. Atvikið á að hafa átt sér stað á strandklúbbi á Kanarí þann 15. júní árið 2023. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu voru handteknir í september 2023 og Asencio var beðinn um vitnisburð en var síðan sjálfur rannsakaður í kjölfarið, grunaður um að hafa átt hlut í máli. Konurnar voru sextán og átján ára þegar atvikin eiga að hafa átt sér stað. Þær eru sagðar sýna merki um áfallastreituröskun. Ferran Ruiz er leikmaður Girona í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu fóru allir frá Real Madrid síðasta sumar. Ruiz fór til Girona og spilar með liðinu í úrvalsdeildinni. Martin og Rodriguez spila með liðum í þriðju deild Spánar. Asencio var í byrjunarliði Real Madrid í gær, í 2-1 sigri gegn Mallorca. Leikurinn hófst rétt eftir að fregnirnar bárust. Málið mun nú berast til ríkissaksóknara, sem mun gefa út ákærur á hendur mannanna fjögurra. Hvorki Real Madrid né Asencio hafa tjáð sig, en lögfræðingur hans reyndi að fá málið fellt niður í febrúar, án árangurs. Girona tjáði sig lítillega um leikmann sinn, Ferran Ruiz, og sagðist ganga út frá því að hann væri saklaus þar til sekt yrði sönnuð. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Atvikið á að hafa átt sér stað á strandklúbbi á Kanarí þann 15. júní árið 2023. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu voru handteknir í september 2023 og Asencio var beðinn um vitnisburð en var síðan sjálfur rannsakaður í kjölfarið, grunaður um að hafa átt hlut í máli. Konurnar voru sextán og átján ára þegar atvikin eiga að hafa átt sér stað. Þær eru sagðar sýna merki um áfallastreituröskun. Ferran Ruiz er leikmaður Girona í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmennirnir þrír úr ungmennaliðinu fóru allir frá Real Madrid síðasta sumar. Ruiz fór til Girona og spilar með liðinu í úrvalsdeildinni. Martin og Rodriguez spila með liðum í þriðju deild Spánar. Asencio var í byrjunarliði Real Madrid í gær, í 2-1 sigri gegn Mallorca. Leikurinn hófst rétt eftir að fregnirnar bárust. Málið mun nú berast til ríkissaksóknara, sem mun gefa út ákærur á hendur mannanna fjögurra. Hvorki Real Madrid né Asencio hafa tjáð sig, en lögfræðingur hans reyndi að fá málið fellt niður í febrúar, án árangurs. Girona tjáði sig lítillega um leikmann sinn, Ferran Ruiz, og sagðist ganga út frá því að hann væri saklaus þar til sekt yrði sönnuð.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira