Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2025 09:01 Mikel Arteta faðmar Jurriën Timber eftir tap Arsenal fyrir Paris Saint-Germain. getty/Mustafa Yalcin Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að fara að sýna að hann sé sigurvegari. Þetta segir fótboltaritstjóri BBC. Hann telur þó ekki að starf Arteta sé í hættu. Arsenal tapaði fyrir Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, 2-1, og því er ljóst að liðið mun ekki vinna titil á þessu tímabili. Í pistli sínum eftir leikinn í París bendir Phil McNulty, fótboltaritstjóri BBC, á að sannleikurinn sé sá að Arsenal hafi ekki unnið titil í fimm ár, eða síðan Arteta stýrði liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni 2020. „Fyrir allt tal um þróun og framfarir er þetta það eina sem skiptir máli fyrir stærstu félögin svo klukkan tifar fyrir Arteta að gera liðið sitt að sigurvegurum aftur,“ skrifar McNulty. „Hann er núna að stýra næstum því liði. Fyrir allt ágæti Arsenal í borg ljóssins er þessi dimma hinn kaldi raunveruleiki.“ Engar afsakanir McNulty segir að enginn með réttu ráði telji að starf Arteta sé í hættu. Það sé hins vegar komin pressa á hann að ná áþreifanlegum árangri og hún muni aukast á næsta tímabili. „Á endanum geta ekki verið neinar afsakanir og skilaboð um framþróun. Arsenal þarf að vinna,“ skrifar McNulty. Arsenal vann ensku bikarkeppnina nokkrum mánuðum eftir að Arteta tók við liðinu en hefur síðan þá ekki komist í úrslitaleik og lent í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár. Eftir leikinn í París talaði Arteta að stutt væri á milli feigs og ófeigs og að Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, hefði verið frábær í einvíginu. McNulty segir þó að Arsenal geti líka sjálfum sér um kennt og bendir á mistökin sem Thomas Partey gerði í mörkum PSG í gær. Þá segir hann að sú ákvörðun Arsenal að kaupa ekki framherja síðasta sumar hafi komið í bakið á þeim. Áreiðanlegur markaskorari hefði getað gert gæfumuninn í gær. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Arsenal tapaði fyrir Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, 2-1, og því er ljóst að liðið mun ekki vinna titil á þessu tímabili. Í pistli sínum eftir leikinn í París bendir Phil McNulty, fótboltaritstjóri BBC, á að sannleikurinn sé sá að Arsenal hafi ekki unnið titil í fimm ár, eða síðan Arteta stýrði liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni 2020. „Fyrir allt tal um þróun og framfarir er þetta það eina sem skiptir máli fyrir stærstu félögin svo klukkan tifar fyrir Arteta að gera liðið sitt að sigurvegurum aftur,“ skrifar McNulty. „Hann er núna að stýra næstum því liði. Fyrir allt ágæti Arsenal í borg ljóssins er þessi dimma hinn kaldi raunveruleiki.“ Engar afsakanir McNulty segir að enginn með réttu ráði telji að starf Arteta sé í hættu. Það sé hins vegar komin pressa á hann að ná áþreifanlegum árangri og hún muni aukast á næsta tímabili. „Á endanum geta ekki verið neinar afsakanir og skilaboð um framþróun. Arsenal þarf að vinna,“ skrifar McNulty. Arsenal vann ensku bikarkeppnina nokkrum mánuðum eftir að Arteta tók við liðinu en hefur síðan þá ekki komist í úrslitaleik og lent í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár. Eftir leikinn í París talaði Arteta að stutt væri á milli feigs og ófeigs og að Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, hefði verið frábær í einvíginu. McNulty segir þó að Arsenal geti líka sjálfum sér um kennt og bendir á mistökin sem Thomas Partey gerði í mörkum PSG í gær. Þá segir hann að sú ákvörðun Arsenal að kaupa ekki framherja síðasta sumar hafi komið í bakið á þeim. Áreiðanlegur markaskorari hefði getað gert gæfumuninn í gær.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti