Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. maí 2025 13:33 Kanónan Christian Marclay var að opna sýningu á Listasafni Íslands. Hér spjallar hann við Sigurð Gísla Pálmason á opnuninni. Elísa B. Guðmundsdóttir Svissnesk-bandaríski myndlistarmaðurinn Christian Marclay hefur komið víða að í listheiminum og þar á meðal unnið til verðlauna á virtu hátíðinni Feneyjartvíæringnum. Verk hans The Clock er af mörgum talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar og er nú til sýnis á Listasafni Íslands. Marclay mætti til landsins í lok apríl og var viðstaddur opnun sýningarinnar 2. maí síðastliðinn. Í Reykjavík og New York Í fréttatilkynningu segir: „Verkið The Clock er epískt, sólarhringslangt vídeóverk á einni rás með hljóði. The Clock hlaut Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og er almennt talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar. Verkið er bæði djúpstæð hugleiðing um tímann og virðingarvottur við sögu kvikmyndalistarinnar.“ View this post on Instagram A post shared by Listasafn Íslands (@listasafnislands) Verkið hefur verið til sýnis víðs vegar um heim og er þar á meðal núna á dagskrá eins stærsta nútímalistasafns heims, MoMA í New York. Það er klippt saman úr mörg þúsund myndbrotum, ýmist svart hvítum eða í lit, sem Marclay safnaði á þriggja ára tímabili. „Hvert myndbrot skírskotar til ákveðinnar tímasetningar, hvort sem er í gegnum samtal eða með vísun í tímamæli, klukku, úr, stundaglas, sólúr eða blikkandi útvarpsvekjara sem í réttri tímaröð spannar heilan sólarhring, mínútu fyrir mínútu.“ „Epísk frásögn um mannlegt athæfi“ Vídeóið er stillt á staðartíma og er því sjálft tímamælir. Í The Clock er einnig hljóðmynd eftir Marclay þar sem hann notast við hrynjanda hljóða og tónlistar til að fylgjast með því hvað tímanum líður. „Þau ótal augnablik sem skeytt er saman í verkinu mynda ekki heildræna frásögn. Þess í stað skapast nánast súrrealísk hughrif á meðan við fylgjumst með þeim atburðum sem eiga sér stað á þessum sólarhring. Segja má að The Clock sé epísk frásögn um mannlegt athæfi, framkölluð í gegnum linsu kvikmyndavélarinnar. Þetta er frásögn um þær sameiginlegu hversdagsathafnir okkar sem óhjákvæmilega leiða til tilviljanakenndra samfunda og óvæntra uppákoma,“ segir að sama skapi í fréttatilkynningu frá Listasafni Íslands. Það var líf og fjör á opnun sýningarinnar en hér má sjá vel valdar myndir frá henni: Helena Reynisdóttir listakona og starfsmaður Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Einar Geir Ingvarsson á spjalli.Elísa B. Guðmundsdóttir Anna Clausen alltaf nett.Elísa B. Guðmundsdóttir Kristín Jóhannesdóttir og Páll Stefánsson voru í góðu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Fritz Hendrik Berndsen IV og Freyja Ágústsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay spjallaði við gesti og gangandi.Elísa B. Guðmundsdóttir Louise Hazell A Harris og Stephen William Lárus.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson, Una Björg Magnúsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir og Bjarki Bragason.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Philippe Wojtowecz og Logi Leó Gunnarsson. Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason klappaði!Elísa B. Guðmundsdóttir Níels Thibaud Girerd tók í hendi Loga.Elísa B. Guðmundsdóttir Aude Busson.Elísa B. Guðmundsdóttir María Margrét Jóhannsdóttir og Marta María Jónsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson, Christian Marclay og Ingibjörg Jóhannsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Robert Currie Christian Marclay, Anne Carson.Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave og Sadie Cook.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay og Sigurður Gísli Pálmason.Elísa B. Guðmundsdóttir Elísa B. Guðmundsdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir.Listasafn Íslands Á Listasafni Íslands eru tvær sólarhringslangar sýningar á The Clock. Sú fyrsta var á opnunarkvöldi sýningarinnar og næsta verður á sumarsólstöðum 22. júní og verður það jafnframt síðasti sýningardagurinn. Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Bandaríkin Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Marclay mætti til landsins í lok apríl og var viðstaddur opnun sýningarinnar 2. maí síðastliðinn. Í Reykjavík og New York Í fréttatilkynningu segir: „Verkið The Clock er epískt, sólarhringslangt vídeóverk á einni rás með hljóði. The Clock hlaut Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og er almennt talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar. Verkið er bæði djúpstæð hugleiðing um tímann og virðingarvottur við sögu kvikmyndalistarinnar.“ View this post on Instagram A post shared by Listasafn Íslands (@listasafnislands) Verkið hefur verið til sýnis víðs vegar um heim og er þar á meðal núna á dagskrá eins stærsta nútímalistasafns heims, MoMA í New York. Það er klippt saman úr mörg þúsund myndbrotum, ýmist svart hvítum eða í lit, sem Marclay safnaði á þriggja ára tímabili. „Hvert myndbrot skírskotar til ákveðinnar tímasetningar, hvort sem er í gegnum samtal eða með vísun í tímamæli, klukku, úr, stundaglas, sólúr eða blikkandi útvarpsvekjara sem í réttri tímaröð spannar heilan sólarhring, mínútu fyrir mínútu.“ „Epísk frásögn um mannlegt athæfi“ Vídeóið er stillt á staðartíma og er því sjálft tímamælir. Í The Clock er einnig hljóðmynd eftir Marclay þar sem hann notast við hrynjanda hljóða og tónlistar til að fylgjast með því hvað tímanum líður. „Þau ótal augnablik sem skeytt er saman í verkinu mynda ekki heildræna frásögn. Þess í stað skapast nánast súrrealísk hughrif á meðan við fylgjumst með þeim atburðum sem eiga sér stað á þessum sólarhring. Segja má að The Clock sé epísk frásögn um mannlegt athæfi, framkölluð í gegnum linsu kvikmyndavélarinnar. Þetta er frásögn um þær sameiginlegu hversdagsathafnir okkar sem óhjákvæmilega leiða til tilviljanakenndra samfunda og óvæntra uppákoma,“ segir að sama skapi í fréttatilkynningu frá Listasafni Íslands. Það var líf og fjör á opnun sýningarinnar en hér má sjá vel valdar myndir frá henni: Helena Reynisdóttir listakona og starfsmaður Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Einar Geir Ingvarsson á spjalli.Elísa B. Guðmundsdóttir Anna Clausen alltaf nett.Elísa B. Guðmundsdóttir Kristín Jóhannesdóttir og Páll Stefánsson voru í góðu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Fritz Hendrik Berndsen IV og Freyja Ágústsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay spjallaði við gesti og gangandi.Elísa B. Guðmundsdóttir Louise Hazell A Harris og Stephen William Lárus.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson, Una Björg Magnúsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir og Bjarki Bragason.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Philippe Wojtowecz og Logi Leó Gunnarsson. Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason klappaði!Elísa B. Guðmundsdóttir Níels Thibaud Girerd tók í hendi Loga.Elísa B. Guðmundsdóttir Aude Busson.Elísa B. Guðmundsdóttir María Margrét Jóhannsdóttir og Marta María Jónsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson, Christian Marclay og Ingibjörg Jóhannsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Robert Currie Christian Marclay, Anne Carson.Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave og Sadie Cook.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay og Sigurður Gísli Pálmason.Elísa B. Guðmundsdóttir Elísa B. Guðmundsdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir.Listasafn Íslands Á Listasafni Íslands eru tvær sólarhringslangar sýningar á The Clock. Sú fyrsta var á opnunarkvöldi sýningarinnar og næsta verður á sumarsólstöðum 22. júní og verður það jafnframt síðasti sýningardagurinn.
Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Bandaríkin Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira