Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 16:30 Það gekk vægast sagt illa hjá Guðrúnu og liðsfélögum hennar í dag. Gualter Fatia/Getty Images Svíþjóðarmeistarar Rosengård máttu þola 5-0 tap gegn toppliði Hammarby þegar liðin mættust í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leiknum. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn gestanna í Rosengård. Bar hún fyrirliðabandið líkt og hún hefur gert á þessari leiktíð. Ísabella Sara Tryggvadóttir - sem á að baki 46 leiki fyrir yngri landslið Íslands - kom inn af bekknum þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka, þá var staðan orðin 3-0 Hammarby í vil. Búist var við nokkuð spennandi leik þar sem Hammarby er á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Rosengård er með 10 stig þegar fimm umferðir eru búnar. Ótrúlegir hlutir geta hins vegar allt gerst í bikarnum og það má segja að það hafi gerst í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 Hammarby í vil eftir mörk Julie Blakstad og Ellen Wagnerheim. Þegar tæp klukkustund var liðin gerði Blakstad út um leikinn. Cathinka Tandberg bætti fjórða markinu við sem og því fimmta úr vítaspyrnu í blálokin. View this post on Instagram A post shared by Hammarby Fotboll (@hammarbyfotboll) Lokatölur 5-0 og Hammarby mætir Norrköping í úrslitum þann 6. júní. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn gestanna í Rosengård. Bar hún fyrirliðabandið líkt og hún hefur gert á þessari leiktíð. Ísabella Sara Tryggvadóttir - sem á að baki 46 leiki fyrir yngri landslið Íslands - kom inn af bekknum þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka, þá var staðan orðin 3-0 Hammarby í vil. Búist var við nokkuð spennandi leik þar sem Hammarby er á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Rosengård er með 10 stig þegar fimm umferðir eru búnar. Ótrúlegir hlutir geta hins vegar allt gerst í bikarnum og það má segja að það hafi gerst í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 Hammarby í vil eftir mörk Julie Blakstad og Ellen Wagnerheim. Þegar tæp klukkustund var liðin gerði Blakstad út um leikinn. Cathinka Tandberg bætti fjórða markinu við sem og því fimmta úr vítaspyrnu í blálokin. View this post on Instagram A post shared by Hammarby Fotboll (@hammarbyfotboll) Lokatölur 5-0 og Hammarby mætir Norrköping í úrslitum þann 6. júní. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira