Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 14:30 Leikmenn Liverpool bíða hér spenntir í vítakeppninni en Liverpool datt út úr Meistaradeildinni í ár eftir tap í vító á móti franska liðinu Paris Saint-Germain. Getty/Joe Prior Svo gæti farið að ein risastór breyting og tvær aðrar minni breytingar verði gerðar á leikjum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta í næstu leiktíð. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að íhuga þessar breytingar á keppninni sem er að klára sitt fyrsta tímabil eftir að hætt var var með riðlakeppnina. Í vetur voru öll lið sett í sömu deild en bæði liðum og leikjum var fjölgað. Breytingin tókst vel en forráðamenn UEFA eru ekki hættir að þróa keppnina og leggja nú til frekari breytingar. Sú stærsta af þessum mögulegu nýju breytingum er að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni. Leikir, sem enda með jafntefli og þyrfti að framlengja, færu þá í staðinn beint í vítakeppni. Þetta myndi vissulega minnka álagið á leikmenn og margir styðja það að losna við þrjátíu mínútur sem oft snúast um að bíða eftir vítakeppninni. Önnur möguleg breyting er að liðin sem enda í hópi þeirra átta efstu í deildinni tryggja sér seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitum og undanúrslitum. Þetta myndir auka enn frekar vægi þess að ná sem bestum árangri í deildarkeppninni. Þriðja breytingin er síðan að lið frá sama landi gætu ekki mæst fyrr en komið er fram í átta liða úrslitin. Ensku liðin gætu reyndar orðið sex í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það gæti því flækt málin aðeins. Það verður forvitnilegt að sjá hvort það verði af þessum breytingum á keppninni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er að íhuga þessar breytingar á keppninni sem er að klára sitt fyrsta tímabil eftir að hætt var var með riðlakeppnina. Í vetur voru öll lið sett í sömu deild en bæði liðum og leikjum var fjölgað. Breytingin tókst vel en forráðamenn UEFA eru ekki hættir að þróa keppnina og leggja nú til frekari breytingar. Sú stærsta af þessum mögulegu nýju breytingum er að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni. Leikir, sem enda með jafntefli og þyrfti að framlengja, færu þá í staðinn beint í vítakeppni. Þetta myndi vissulega minnka álagið á leikmenn og margir styðja það að losna við þrjátíu mínútur sem oft snúast um að bíða eftir vítakeppninni. Önnur möguleg breyting er að liðin sem enda í hópi þeirra átta efstu í deildinni tryggja sér seinni leikinn á heimavelli í bæði átta liða úrslitum og undanúrslitum. Þetta myndir auka enn frekar vægi þess að ná sem bestum árangri í deildarkeppninni. Þriðja breytingin er síðan að lið frá sama landi gætu ekki mæst fyrr en komið er fram í átta liða úrslitin. Ensku liðin gætu reyndar orðið sex í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það gæti því flækt málin aðeins. Það verður forvitnilegt að sjá hvort það verði af þessum breytingum á keppninni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira