Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 23:01 De Burgos Bengoetxea dæmdi meðal annars leik Real gegn Mallorca. Yasser Bakhsh/Getty Images Það verður ekki annað sagt en dramatíkin sé mikil í kringum úrslitaleik spænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu þar sem Real Madríd og Barcelona mætast. Það er oftar en ekki dramatík þegar þessi lið mætast enda svo gott sem orðabókaskilgreiningin á erkifjendum. Úrslitaleikur bikarsins verður langt í frá fyrsti leikur liðanna á leiktíðinni en Real hefur hins vegar ekki enn unnið Barcelona á tímabilinu. Barcelona vann 2-1 sigur þegar þau mættust í vináttuleik fyrir mót. Barcelona vann 4-0 stórsigur í deildarleik liðanna í Madríd. Barcelona vann 5-2 sigur þegar liðin mættust í Ofurbikarnum. Í aðdraganda úrslitaleiksins hefur Real skorið upp herör gegn Ricardo de Burgos Bengoetxea en sá mun dæma leikinn á laugardagskvöld. Hann brást í grát á blaðamannafundi fyrir leik þegar hann útskýrði fyrir viðstöddum að sonur hans hefði komið grátandi heim úr skólanum því bekkjarfélagar hans hefðu kallað föður hans þjóf. Spanish referee Ricardo de Burgos Bengoetxea cried during a news conference on Friday as he detailed the impact criticism from Real Madrid’s in-house television channel and other outlets has had on him and his family.De Burgos Bengoetxea became visibly emotional as he described… pic.twitter.com/E6rTB418T4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 25, 2025 „Ég reyni að mennta son minn og segja honum að faðir hans sé heiðarlegur einstaklingur en geti gert mistök eins og annað íþróttafólk. Þetta er mjög erfitt og ég mæli ekki með þessu fyrir einn eða neinn. Það sem við erum að ganga í gegnum er ekki lagi,“ sagði dómarinn. Real Madríd brást við með að gagnrýna ummæli dómarans og þá hefur opinber sjónvarpsstöð félagsins sýnt hin ýmsu vafaatriði sem hafa átt sér stað í leikjum sem Bengoetxea dæmdi. Ofan á það hætti Real Madríd við blaðamannafund og æfingu í aðdraganda leiksins. Leikur Real Madríd og Barcelona hefst klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag. Er því haldið fram að Carlo Ancelotti gæti látið af störfum sem þjálfari Real ef illa fer. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18 „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Það er oftar en ekki dramatík þegar þessi lið mætast enda svo gott sem orðabókaskilgreiningin á erkifjendum. Úrslitaleikur bikarsins verður langt í frá fyrsti leikur liðanna á leiktíðinni en Real hefur hins vegar ekki enn unnið Barcelona á tímabilinu. Barcelona vann 2-1 sigur þegar þau mættust í vináttuleik fyrir mót. Barcelona vann 4-0 stórsigur í deildarleik liðanna í Madríd. Barcelona vann 5-2 sigur þegar liðin mættust í Ofurbikarnum. Í aðdraganda úrslitaleiksins hefur Real skorið upp herör gegn Ricardo de Burgos Bengoetxea en sá mun dæma leikinn á laugardagskvöld. Hann brást í grát á blaðamannafundi fyrir leik þegar hann útskýrði fyrir viðstöddum að sonur hans hefði komið grátandi heim úr skólanum því bekkjarfélagar hans hefðu kallað föður hans þjóf. Spanish referee Ricardo de Burgos Bengoetxea cried during a news conference on Friday as he detailed the impact criticism from Real Madrid’s in-house television channel and other outlets has had on him and his family.De Burgos Bengoetxea became visibly emotional as he described… pic.twitter.com/E6rTB418T4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 25, 2025 „Ég reyni að mennta son minn og segja honum að faðir hans sé heiðarlegur einstaklingur en geti gert mistök eins og annað íþróttafólk. Þetta er mjög erfitt og ég mæli ekki með þessu fyrir einn eða neinn. Það sem við erum að ganga í gegnum er ekki lagi,“ sagði dómarinn. Real Madríd brást við með að gagnrýna ummæli dómarans og þá hefur opinber sjónvarpsstöð félagsins sýnt hin ýmsu vafaatriði sem hafa átt sér stað í leikjum sem Bengoetxea dæmdi. Ofan á það hætti Real Madríd við blaðamannafund og æfingu í aðdraganda leiksins. Leikur Real Madríd og Barcelona hefst klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag. Er því haldið fram að Carlo Ancelotti gæti látið af störfum sem þjálfari Real ef illa fer.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18 „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18
„Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30
Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03
Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56